Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 16

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 16
10 Ghlll. þurfti ekki mikið annað við að hafa en gæta vandlega ýmislegs sjervizku-hátternis; síðan mátti halda á- fram gulltilbímingnum endalaust. ]pað vantaði að eins sjálfan fjörgjaíar-vökvann, hið skapanda frum- efni, er átti að geta breytt öllum hlutum í gull. Ar- abi nokkur, Geber að nafni, varð fyrstur til að koma upp með það mikla máttarorð, og frá honum stat'aði að upphafi allur gullgerðarlærdómur. Hann gerðist stofnandi mikils efnfræðingaskóla, er varð brátt í miklum metum. Hann hafði hina mest trú á sjer um allar miðaldir. Geber var uppi á öndverðri ní- undu öld. Honurn er og eignað hið elzta efnafræð- isrit sem til er. þar er því fyrst lýst ýtarlega, með hverju móti gera megi hina dýru málma úr öðrum málmum. Síðan kemur fyrirsögn um tilbúning á ódáinslyfi einu, er eigi við hvers kyns kvillum og þjáningum, lengi líf manna endalaust, gjöri örvasa gamalmenni að fjörugum ungmennum og breyti far- lama kerlingum í blómlegar yngismeyjar. því miður ljezt Geber áður en hann var búinn að finna alveg rjetta samsetningu á kynjalyfi þéssu. Líkt íór fyrir mörgum öðrum, sem stefndu að sama marki og miði sem Geber hafði ætlað sjer, og sem hann hefir sjálf- sagt ímyndað sjer í fullrialvöru að sjer mundi auðn- ast að ná. Heimurinn er jafnnær eptir sem áður að þvflöytitil, eða með öðrum orðum : vjer kunnuin enn engin ráð að búa til gull með efnablöndun, og þekkj- um enga efnfræðislega aðferð til að sigra hinn grimma óvin, dauðann. Frá þessum bernskutímum efnafræðinnar gánga ýmsarkátlegarsögur. Konungar og keisarar ogjafnvel fjöldamargir verulega lærðir menn gengu að því vísu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.