Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 23

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 23
Gull. 17 nokkur gullsandur í jörðu í ríkjuuum Virginíu og og Norður-Karólínu. |>ar fengust árið 1830 nær 2 milj. kr. í gulli. Skömmu síðar fanust enn fremur gull í Georgíu, Suður-Iíarólínu, Tennesee og Ala- bama; en það var lítilræði í samanburði við það sem síðar gerðist í Bandaríkjunum. jpað er ætlazt á, að það sem fjekkst af gulli í Bandaríkjum alls frá því 1804 og til 1848, eða í 44 ár, hafi numið alls hjer um bil 84 milj. króna virði. Bám árum síðar fjekkst helmingi meira á einu ári í Kalíforníu. Kalífornía lá áður öll undir Mexico, til þess 1848, að norðurhluti landsins, er þá var kallað Nýja-Kalí- fornía, öðru nafni Efri-Kalífornfa, en síðan blátt á- fram Kalífornía,—gekk undir Bandaríkin með friðar- gerðinni í Guadalupe-Hidalgo 2. febr. 1848, eptir 3 ára ófrið milli Mexico og Bandaríkja. Mexico hjelt að eins eptir suðurhlutanum, Kalíforníu-skaga, er nefnist Gamla-Kalífornía eða Neðri-Kalífornía, og er lítið land og fámennt (rúmar 20 þús. manna). Menn höfðu vitneakju um, að gull var til í Iíalí- forníu (Efri-Kalíforníu), löngu áður en Bandamenn eignuðust landið. þar var jafnvel stundað gullnám ú éinum stað á þeim tfma, þar sem heitir Rosario, shammt frá Los Angelos ; en ekki var þar svo miklu ePtir að slægjast, að nokkur veruleg aðsókn yrði þangað. Reyndar fóru menn að flytja sig búferlum til Kalíforníu hjeðan úr álfu árið 1841 ; en það voru ehki aðrir on þeir sem ekki undu hag sínum og ætl- uðu sjer í aðrar álfur hvort sem var, og þeir gengust niost fyrir því, hvað landið var frjóvsamt og lá'vel við verzlun og siglingum. það er því vel trúanlegt, Iðunn. ii. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.