Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 27

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 27
G-ull. 21 ^jeti rannsaka landið vandlega til gullnáms, en enga áheyrn fengið. Hann hafði hin sömu erindislok hjer; var hann beðinn fyrir hvern mun að hætta öllu tali um gull í Ástralíu. Orsökin var sú, að menn ótt- Uðust að hinn ódæli lýður þar syðra mundi komast í hið voðalegasta uppnám, ef menn yrðu sannfróðir um, ^ð þar væri gull í jörðu. þessu líkt bar optar við, og fór jafnan á sömu leið. — En þar kom þó um síðir, að gullið mátti eigi dyljast. Maður er nefndur Hargraves. Hann hafði haft bólfestu um hríð í Kalíforníu og fengizt þar við gullnám. Hann var á ferð suður í Astralfu og kom við laud á Nýja-Suðurwales, í borg þeirri, er Para- ínatta heitir. þar heyrir hann kvisað um gullnám- Ur, í svalli einu, er hann var við staddur. Hann var ötull maður og framgjarn. Hann fór þegar að leita, og eigi lengi, áður en hann þóttist þess sannfróður orðinn, að þar hefði hann fyrir hitta aðra Kalíforn- íu. Hann fór þegar á fund stjórnarinnar í Sidney, en fjekk þar söinu viðtökur og aðrir höfðu fengið á undan honum í líkum erindum. Stjórnin bað hann fyrir hvern mun að fara ekki að koma óróa í alþýðu Qieð því að gera heyrum kunnan þennan hugarburð sinn. Hargraves gaf því engan gaum, stefnir til málfundar í Bathurst, öðrum bæ þar í nýlendunni, og sagði þar tíðindin.—Upp frá þeirri stundu tók fólk að þyrpast suður á eylönd þessi þar lengst suður í höfum, og reis þá upp ný öld þar í landi, er áður hafði byggt verið mestmegnis stórbrota- öiönnum og öðrum þeirn, er landhreinsun þótti að Um hinn siðaða heim. Ekki var aðkomumönnum greitt aðgöngu framan L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.