Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 47

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 47
Brjefstuldurinn. 41 Urinn hafi bæði tögl og hagldir við þann, sem stolið er frá— : að þjófurinn veit, að hinn rændi veit hver hann er.» »Já« anzaði lögreglustjórinn ; »og vald það, er svona er fengið, það hefir nú verið notað mánuðum saman öðrum til hagsmuna í stjórnmálaviðskiptum, °g það ótæpt. Porsónan, sem brjefinu var rænd, 8annfærist um það betur og betur dag frá degi, að það er allsendis ómissandi að ná brjefinu aptur. Bn það er vitaskuld, að það verður ekki gert öðruvísi en með leynd. Hlutaðeigandi hefir loks í óyndisúrræð- um falið mjer'málið á hendur«. »Og«, mælti Dupin og svældi sem ákaflegast, »fær- ari mann til slíkra hluta gat hún eigi kosið sjer eða jafnvel hugsað sjer, að jeg ímynda mjer«. »f>jer eruð að slá mjer gullhamra« anzaði lögreglu- Btjórinn; »en það vil jeg ekki fortaka, að hún kunni að hafa ímyndað sjer eitthvað í þann vegiun«. »það er auðsjeð, eins og þjer segið« mælti jeg, »að brjefið er enn í hans fórum, sendiherrans ; úr því svo er, að það er handhöfn brjefsins, en engin notkun þöss, er veitir þetta vald. Með notkuninni fer valdid«. »Svo er víst« mælti G.; »og eptir því fer jeg. J>að sem jeg þurfti fyrst að gera, var að leita vand- löga í hýbýlum sendiherrans, í dyrum og dyngjum; °g það sem þar var örðugast við að eiga, var það, að þetta varð að gerast án þess hann vissi af. það var fyrir mig lagt að varast um fram allt, að vekja grun hans minnstu vitund; þá var allt í veði«. “Varla mun það hafa vaxið yður mjögí augum«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.