Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 48

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 48
42 Edgar Poe: mælti jeg. »Lögreglumenn hjer í París eru engir viðvaningar í slíkum efnum«. »Satt er það«, mælti lögreglustjóri; »og því var jeg engan veginn vonlaus að þetta mundi takast. Háttsemi sendiherrans ljetti og mikið undir með mjer að því leyti til. Ilann er tíðum heiman að alla nóttina. þjónar hans eru engan veginn margir. þeir sofa langt frá herbergi húsbónda síns; þeir eru flestir kynjaðir frá Neapel, og því hægt að gera þá öl- vaða. Jeg hefi lykla, eins og þið vitið, sem ganga að hverjum klefa í París. jpað hefir nú í þrjá mánuði aldrei liðið svo nokkur nótt, að jeg hafi ekki látið leita í höll sendiherrans meiri hluta nætur, og moira að segja verið sjálfur með í leitinni. Hjer liggur við allur orðstír minn og frami, og meira að segja stór- fje í fundarlaun ; en það mega nú ekki allir vita. Jeg hætti því ekki við leitina fyr en jeg var fyllilega genginn úr skugga um það, að þjófurinn or mjer kænni maður. Jeg þykist mega fullyrða, að jeg hafi leitað í hverjum krók og kyma og hverri smugu inn- an þeirra endimarka, er hugsanlegt er að brjefið geti verið fólgið«. »En er þá ekki hugsandi«, mælti jeg, »að þó að brjefið sje f fórum sendiherrans,—og það or það vafa- laust,—aðhann hafiþá faliðþað annarstaðaren heima hjá sjer«. »það er hugsanlegt, en frekara ekki, «mælti Dupin. »Eins og nú stendur á við hirðina, og ekki sízt vegna þessa ráðabruggs, sem menn vita að D.er viðriðinn, mundi lionum ekki nægja að hafa brjefið einhvers- staðar í sínum vörzlum; honum mundi vera ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.