Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 54
48
Edgar Poe:
að verðlaunin væri þrefölduð, þá gæti jeg ekki gert
meira en jeg er búinn að gera».
«F,f jeg á nú að segja yður mína meiningu, herra
lögreglustjórii), mælti Dupin, hægt og dræmt, milli
reykjarteiganna, «þá held jeg að--------að þjer hafið
nú samt ekki — — gert allt----------sem í yðar valdi
stendur-------í þessu efni. Jeg held þjer------------
gætuð lagt yður betur í framkróka, hm».
uHvernig þá ? með hvaða móti ?»
«þ>jer gætuð t. a. m. leitað ráða í þessu efni. Haf-
ið þjer heyrt söguna um hann Abernethy ?»
iiNei, fari hann fjandans til!»
uþað má hann fyrir mjer; velkomið. Én, það
var einu sinni stórauðugur nirfill, sem kom það snjall-
ræði í hug, að reyna að hafa út úr Abernethy lækn-
isráð fyrir ekki neitt. Hann kom sjer í tal við hann
einhvern tíma í samsæti, um hitt og þetta, og lætur
þá meðal annars berast í tal um það, sem að honum
gekk, en ljet sem það væri að eins einhver ímynd-
uð persóna, er hefði þennan kvilla, sem hann lýsti«.
»Við skulum ímynda okkur, sagði nirfillinn, að
voikindin sjeu svona og svona löguð. Ilvað munduð
þjer nú hafa ráðlogt honurn við því ?
nEáðlagtjhonum við því!« anzaði Abernethy ; »jeg
hefði náttúrlega ráðlagt honum að leita sjer ráðavið
því«.
Lögreglnstjóri varð hálf-skömrnustulegur við þessa
líkingu og svaraði : nJeg cr líka mjög fús á aðleita
mjer ráða oggreiða gjald fyrir. Jegskyldi glaður
gefa þeim manni fimmtíu þúsund franka, sem gæti
bjargað þessu máli við fyrir mig«.
»Sje svo«, rnælti Dupin, lauk upp skúffu hjá sjer og