Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 56

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 56
50 Edgar Poe: hefðu hagað leitinni á, heimili sendiherrans, þá var mjer það áþreifanlegt undir eins, að þeir höfðu leit- að alveg til fullnustu,—það sém leitin náði«. »það sem leitin náði ?« »Já«, anzaði Dupin. »Eáðin voru eigi einungis hin beztu á sinn hátt, heldur einnig svo vel fram- kvæmd sem bezt má verða. Hefði brjefið verið inn- an þeirra takmarka, sem leitin náði, mundu þeir efalaust hafa fundið það«. Jeg gerði ekki nema hló; en honum var að sjá full alvara með allt sem hann sagði. Hann hjélt áfram og mælti: uRáðin voru góð á sinn hátt, og vel framkvæmd ; það sem að var, er það, að þau áttu ekki við eptir því sem hjer hagaði til og áttu ekki við þennan mann. það er eins fyr- ir lögreglustjóranum og Prókrústes ; Prókrústes ætl- aðist til að sama rúmið væri mátulegt öllum sínurn gestum, og þandi þá eða stýfði til bana, er það reyndist annaðhvort of langt eða of stutt. Eins er um lögreglustjórann ; hann kann langan kapítula af mjög kænlegum ráðum og beitir þeim þyndarlaust hvernig sem á stendur. En hann flaskar jafnan á því, að hann leggst ýmist grynnra eða dýpra um ráð heldur en við á eptir málavöxtum í það og það skipti; það er margur barnaskólasveinn honum snjallari í þessari grein. Jeg man eptir 8 vetra gömlum dreng, sem var svo slyngur að geta uhægri eða vinstri«, að enginn skildi í slíkum skarpleika. Hauu vann í þessum leik áskömmum tíma af öllum drengj- unum í skólanum allt smálegt, sem þeir gátu við sig losað. það er auðvitað mál, að hann hafði reglur fyrir sjer til þess að geta eptir; og þossar reglur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.