Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 60

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 60
54 Edgar Poe : þess kjörinn; og er þá uppgötvun hinna fólgnu muna ckki minnstu vitund komin undir getspeki þeirra, er leita, heldur eingöngu undir nákvæmni þeirra, þolinmæði og atorku; og hafi mikið legið við, eða hin fyrirheitnu fundarlaun verið rífleg, en það kemur nú hvorttveggja í sama stað niður í aug- um lögreglumanna, þá hafa þessir kostir þeirra al- drei brugðizt mjer vitanlega. |>ú munt nú skilja, hvað jeg hefi átt við, þegar jeg ljet í veðri vaka, að hefði brjefið verið fólgið einhverstaðar innan þeirra takmarka, sem lögreglustjórinn leitaði, — með öðrum orðum : hefði reglan, sem brjefið var falið eptir, verið innan þeirra endimarka, sem þjófaleit- arreglur lögreglustjórans ná til — mundi það alls engum efa bundið, að hann hefði fundið það. En aumingja-maðurinn hefir verið gjörsamlega blekkt- ur; og hin dýpsta undirrót þess, að honum voru svona mislagðar hendur, var það, að hann ímyndaði sjer, að sendiherrann væri flón, af því að hann hafi fengið orð á sig fyrir skáldskap. 011 flón éru skáld ; þetta finnur lögreglustjórinn; og hann hefir bara gert sig sekan í þeirri hraparlegu hugsunarvillu, að þá sjeu líka öll skáld flón«. »En er hann þá skáld?« spurði jeg. »þeir munu vera tveir bræður, og hafa báðir fengið orð á sig fyr- ir ritstörf. Jeg held að jeg megi segja að sendi- herrann hafi samið einhverja stórmerkilega ritgjörð um eitthvert atriði í tölvísi. Hann er tölvitringur, og ekki skáld«. »Nei, það er misskilningur; jeg þekki hann vel! hann er hvorttveggja. Af því að hann er bœði góður reikningsmaður og skáld, þá kann hann að liugsa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.