Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 66

Iðunn - 01.01.1885, Qupperneq 66
60 Edgar Poe: ljet sem jeg væri sokkinn niður í að hjala við hús- ráðanda. Jég hafði augun sjer í lagi á stóru skrifborði, er hann sat við, og sem var alþakið ýmsum brjefum og skjölum, allt í ruglingi; þar lágu líka eitt eða tvö hljóðfæri, og fáeinar bækur. Jeg leit þar eptir öllu sem bezt jeg gat, en varð þar einskis var, er mjer þætti fengvænlegt. Jeg gægðist innan um allt herbergið, hringinn í kring, og kom loks auga á ómerkilega brjefa-uglu úr pappa, er hjekk 1 bláu baudi óhreinu á dálitlum látúnskrók neðan undir arin-hyllunni. Brjefauglan var í fjórum hólfum, og í þeim fimm eða sex kveðjumiðar og eitt sendibrjef. Sendibrjefið var mikið óhreint og allt bögglað. það var nærri því rifið í sundur í miðjunni, líkast því eins og fyrst hefði átt að rífa það og' fleygja því, af því það væri ónýtt, en svo hætt við það. f>að var með stóru svörtu lakki fyrir, og signetið með fangamarki sendi- herrans, svo að vijög vel bar á, og með utaná- skript til hans sjálfs, ritaðri með mjög smárri kvennhendi. Var eins og því hefði verið fleygt lauslega þarna í efsta hólfið. Óðara en jeg kom auga á þetta brjef, þóttist jeg vita, að það mundi vera það sem leitin var eptir gerð. Raunar var það allt öðruvísi útlits ón það átti að vera eptir hinni ýtarlegu lýsingu lögreglustjóra. Hjer var lakkið stórt og svart, og signetið með ættar- marki D. A stolna brjefinu hafði það verið lítið og rautt, og með hertoga-kórónu S.-ættarinnar á signot- inu. Hjér var utanáskriptin til sendiherrans sjálfa> og mjög lítil og kvennhandar-leg; á stolna brjefinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.