Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 22
318 Einar Iljörleifsson: t IÐUNN En ef þú getur sannað mér það, að það sé mér að kenna, að þessar rollur séu aleigan þín, þá er bezt, að þú komir með þær sannanir. Annars varðar mig ekkert um það, eins og þú skilur. En þú sér kann- ske of mikið eftir rollunum. Ekki er mín þægðin. Hvað átti ég að gera, lagsmaður? Það er hart að missa 30 ær, eftir að liafa verið að þræla fyrir þeim frá því maður var barn, þegar maður á ekki nokk- urn skapaðan lilut annan. Eg vissi ekki einu sinni, hvort Þorbjörg vildi mig allslausan. Það var þó munur að eiga þetta til að byrja með, en að selja saman af engu. Eg vissi ekki, nema hún vildi lieldur setjast í auðinn á Gili, þegar á ætti að lierða. — Eg hugsa þá um þetta, Arnljótur, sagði ég. líg lala við þig eftir nokkura daga. — Eftir nokkura daga! át hann eftir mér og brýndi röddina. Ónei, kunningi. Þú segir af eða á nú. Mitt tilboð stendur ekki lengur en þangað til við skiljum. Við getum hvor um sig búið að sínu, ef þú vilt það heldur. Þorbjörg hefir lofast mér. Og við skulum sjá, karl minn, hvort ég get ekki í lengstu lög slugg- að við öllum hórkörlum og hjónadjöflum, þó að ég verði nokkuð gamall. Eigum við að reyna, Ólafur minn? Þá var það, að ég fann, að ég gal ekki skilið hana eftir í klónum á lionum, hvað sem það kost- aði. Þó að ég ætti aldrei að fá að njóta hennar einn einasta dag, vissi ég nú, að ekki stóð á mér að leggja fram aleigu mína, lil þess að Arnljólur fengi hana ekki. Og ég sagði honum, að hann skyldi fá ærnar, ég skyldi skrifa undir kvitlunina, þegar ég kæmi heim. — En með því skilyrði samt, að þú hrekir ekki Þórð gamla burt frá Bergi, sagði ég. — Eg skil það, sagði Arnljótur og kinkaði kolli. Hann slæptist við beilarhúsin allan daginn og varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.