Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 94
390 Ritsjá. IIÐUNN skömm« að fara að gefa hann út — svona! Ymislegt béað rusl og sori, óvandvirknislega útgelinn á endemis-vondan pappír! Svona útg. af Hjálmari liefði mátt koma út fj'rir hálfri öld, ef liin góða útgáfan liefði komið á eftir. Fáein nýtileg, ný og góð kvæði eru þó í þessu 1. liefti, en flest er rusl, sem ekki hefði átl að prenta. Mér finst eins og minning Hjálmars sé hér um bil hálf-drepin með þessu 1. hefti, og að hún muni verða því sem næst al-drepin um það bil sem 3. licftið af kvæðum þessum kemur út, ei’ þessu heldur áfram. Að minsta kosti flnst mér það alveg misskilin ræktarsemi af ættingjum Hjálmars og afkomend- um hans að vera að sluðla að slíkri útgáfu sem þessari. Góðvild og rækt við alt sem íslenzkt er hefir komið dr. Jóni Forkelssyni lil að annast útgáfuna; en ekki trúi ég öðru en að lionum muni vera þetta hálft um geð, einkum þó, þegar kemur út í erflljóða-syrpuna. Á. II. 13. Ágrip af danskri málfræði handa Menta- skólanum og framhaldsskólum eftir Jón Ófeigsson. Rvík, Sigf. Eym., 1915. Jafnvel þólt til sé fjöldinn allur danskra málfræðisbóka, eru engar þeirra vel við hæfl íslendinga, ekki sízl vegna þess, að i llestum þeirra vantar h 1 j ó ð f r æ ð i sk a fl a, sem er bráðnauðsynlegur útlendingum. íslendinguni er því mik- ill fengur i bók þessari þótt lakari væri. Ilöf. virðist vera vel að sér í danskri tungu, enda hefir hann stuðst við nýjustu og beztu Iræðibækur Dana. Bók lians er og vel samin yfirleitt, en helst til erfið nemend- um í gagnfræðaskólum, jafnvel þótt ýmsum greinum séslepl- Hljóðfræðiskallinn er islenzkum nemendum alveg nýr, en mjög þarfur. Pó finst mér hljóðtáknun bókarinnar ekki alstaðar scm hentugust. Er hún tniðuð við hljóðakerli ís- lenzkunnar, og þykir mér það rétl; cn hún er ekki alstað- ar nógu Ijós, og er ég hræddur urn, að hún rnuni á stöku stöðum fremur villa en Iciðbcina, þótt höf. annars skýt'i hljóðin rélt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.