Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 52
I IÐUNX Þögnin í turninum. — Stríðsmynd. — Eflir Charles Le Goffic. I5að var í byrjun ófriðarins, síðuslu dagana í Ágúsl- mánuði 1914, þessum mánuði, sem liafði byrjað með svo miklum Ijóina, en var nú að enda í hinni kvíð- vænlegustu og hörmulegustu rökkurdimmu. Skipið, sem merkisberinn B ... var á, var á vað- bergi suður í Miðjarðarhaíi. Á því voru, eins og á öðrum skipum franska flotans, loftskeytatæki. Enda þótt það hefði orðið viðskila við ílotadeild sína og væri komið all-fjarri starfssviði liennar, fanst því þó sem ekki væri slilið sambandinu við samherjana eða ■ föðurlandið. Osýnilegur þráður lengdi það enn við hjarta þjóðarinnar, loflskeytastöðina miklu á Eiffelturninum í París. Þótt skipið væri því þarna úti á reginhafi, börðust hjörtu skipverja af sömu föðurlands-tilfinningunni og hjörlu okkar hinna, er vér á morgnana fengum fréttirnar um afreksverk Janda vorra í Elsass og Lothringen og við Meuse. ()g þegar ekki sást lengur til landsins, héldu raf- magnsbylgjurnar frá Eiffel-lurninum, sem voru auð- þektar á hinu söngþrungna, þrumandi neistaflugi, sambandinu við. Þólt hann gæli nú ekki lengur sungið um afreksverkin, gat liann þó stilt hinum orðum auknu sigurfrétlum í hóf, er sendar voru lil Spánar frá þýzku loflskeytastöðinni í Nauen, en hún er allmest allra loflskeytastöðva í heimi og sleit nú oft sambandinu fyrir oss með sínum digurbarkalátum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.