Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 41
IÐUNN] Saga talsimans. 337 og Edison. En þessi tilraun W. U. T. C. til að koma Bell-félaginu fyrir kattarnef, liafði gagnstæð áhrif við það sem til var ætlasl, því að nú fékk Bell-félagið fj'rst byr undir báða vængi. Nú voru engin vand- kvæði á að fá böfuðstólinn, því að nú streymdu að peningamenn úr öllum áttum, sem vildu leggja fé sitt i félagið; nú fyrst opnuðust augu þeirra fyrir því, að hér mundi vera um arðvænlegt fyrirtæki að ræða. Nú logaði alt í málaferlum milli W. U. T. C. og Bell-félagsins, og þegar þau höfðu staðið ylir eitt ár, þá ráðlagði aðal-málaflutningsmaður W. U. T. C. því, að reyna að komast að einbverjum sættum við Bell-félagið; bann hefir vafalaust séð, að það hafði ekki hreint mjöl í pokanum. Bell-félagið var fúst á að sæltast og niðurstaðan varð sú, að W. U. T. C. viðurkendi Bell inn rétta upphaílega uppfundninga- mann lalsimans og að einkaleyfið væri fullgill í alla slaði, og lofaði ennfremur að hætta að reka talsíma- viðskifti. Bell-félagið lofaði aftur á móti, að kaupa símakerfi W. U. T. C„ að borga W. U. rJ'. C. 20 °/o af ölluin talsímalækjum sínum og, að reka ekki nein rilsímaviðskifti. En ofsóknunum á Bell-félagið var ekki lokið með þessu; það reis upp hver maðurinn á fætur öðrum og þóttust þeir allir hafa fundið upp lalsímann á undan Bell; félagið átli í þessum málaferlum 11 ár, en málunuin lauk svo, að féfagið vann þau öll. Talsími Bell’s var mjög einfalt verkfæri; það var ekki nema helmingur af talsímaáhaldi því, er nú notum vér, þ. e. a. s. það var bara lieyrnartólið, sem vér nú notum að eins til að hlusla með, en þá var liæði hlustað og talað með því. Þegar maður talaði hélt maður heyrnartólinu fyrir framan munninn á sér; en þegar maður hlustaði, varð maður að flytja það upp að eyranu. Þetta mun hafa gengið hálf skrykkjótt í byrjuninni, eins og eftirfarandi reglur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.