Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 88
Matlh. Jochumsson: | IÐUNN’ 384 miklum llokki Dana sama lislaskoðun, sem Brandes var einna fyrstur talsmaður fyrir. Fyrir fáum áruin átti ég tal við danskan fagurfræðing, og barst Brandes í tal. »Honum fylgja nú fáir«, svaraði hann, og bælti svo við: »En listinni fylgjum vér eins og liinir eldri, og sannleik og virkileik lieimtum vér, og fyrir þá sök þurfum vér sí og æ að auka þekkingu vora; undir henni er alt komið«. Mér fanst að þar talaði enn gamli Brandes, enda sá ég nýlega fyrirlestur hins sama unga rithöfundar um stefnur nútímans. Þar endar liann mál sitt á þessum orðum: »Njöttu og starfaðu!« Aftur gamli Brandes! Mér datt í hug að setja skyldi í staðinn orðin: »Trúðu á tvent í heimi«, eða: »Trúðu á eitthvað og starfaðu í þess nafni!« Eg komst í persónulega viðkynning við Georg Brandes sumarið 1885 og lieíir sá kunningsskapur varað síðan. Hann er manna þýðastur og skemti- legaslur og fullur af fyndni og livers konar andríki. Eiginlega djúpvitur er hann ekki; til þess að leggjast djúpl er hann of háður skapsmunum sínum, eins og meðal annars kom skemtilega fram, svo alþýða skildi, þegar Iiann deildi við Höll'ding um Nielzsche; þóttist B. í honum hafa fundið laglegan gullíisk. En H. kvað óðara upp þann dóm um Nietzsche, sem allsherjar- skoðun manna liefir nú staðfesl. Hinn helsjúki skáld- spekingur bygði að vísu belur en hann vissi, því með »Umwertung aller Werle« slakk hann á kýli liinnar róllausu og rolnu siðmenningar, sein nú birt- ist öllu mannkyni í heimsófriðinum. Það var og sumarið 1885 að við Hannes Hafstein sátum að borði lijá Brandes og engir fleiri. Og er minst varði komu telpur Brandesar heim frá skóla; og þegar hann hafði afgreill þær, segir hann við mig: »Nú, prestur góður, þcssar telpur eru sí og te að fipa fyrir mér og tala um þennan Jesús; — hvað a ég að segja þeim?« »Nei, doktor, mér íinst að þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.