Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 68
364 Jón Ólafsson: | IÐUNN og kom að stólpunum, tók hann ofan og lineigði sig og sagði: »komið þér sælir«. Honum sýndist þetla vera menn. Fyrslu árin við skólann þoldi Halldór drykkju- skapinn miklu betur og var þá sjaldan fullur fyr en síðdegis; en engan vissi ég þann dag frá því ég kom suður hingað vorið 1863 og til dánardægurs hans, að hann yrði ekki fullur einhvern tíma á sólarhring- num, ef hann var heilbrigður. En síðustu ár hans við skólann var hann farinn að þola miklu minna, þurfti þá ekki nema l'áein staup lil að verða út úr, svo að liann gat tvíhlaðið, þríhlaðið og fjórhlaðið; en það var einkennilegt við hann, þótt hann væri lagður fyrir alveg út úr, að ef hann náði að sofna svo sem 10 mínútur, þá reis hann upp alheiii. Halldór var í rauninni bezti drengur, drenglyndur og tryggur vinur vina sinna, einn af þeim mönnum, sem sagt er um, að ekkert sé misjafnt skapað lil i; hann var að eins sjálfum sér verstur. I3ær misfellur, sem síðar urðu á hjá honum í meðferð á fé annara, hafa sannarlega ekki verið ásetningssyndir hans, held- ur trassaskapur, og heflr hann vafalaust hugsað sér, að geta bætt úr þeim aftur, enda fór svo að lokum, að hann endurgall töluvert af skuldum sinum. Siðustu ár ævinnar var liann svo hrumur, að hann komst ekki óstuddur út fyrir húsdyr. Þá kem ég að þeim manni, sem skringilegastur var allra kennara okkar; hann var að eins stunda- kennari við latínuskólann. Hann var fastur kennari í forspjallsvisindum við prestaskólann. í báðum skól- um þessum heyrðist hann aldrei annað nefndur heldur en »snakkarinn«, og allar þær kenslngreinir, sem hann hafði á hendi, voru kallaðar »snakk«. Annars hét maðurinn Hannes Árnason. Hann var kandidat í guðfra'ði frá Kauþmannahöfn, og halði lengið veit- ingu fyrir Staðastað 1848, en undi sér þar ekki innan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.