Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 23
IÐUNN] Alt af að tapa? 319 mér samferða heim. Eg sá það eftir á, að það gerði hann til þess að sjá um, að ég skyldi ekki ná fundi Þorbjargar, áður en ég skrifaði undir. Ilann hefir víst verið hræddur um, að ef hún fengi að vita skil- málana, kynni hún að segja honum upp, án þess að hann í'engi nokkura rolluna. Og þegar við komum heim, fór liann með mig rakleiðis inn í haðstofuend- ann, sem hann svaf í, hripaði kvittunina í snatri, sótti tvær stúlkur sem vitundarvotta og lét mig skrifa undir. Svo stakk hann kvittuninni niður í skúfi'u og lokaði henni. Þorbjörg var frammi í bæ, og vissi ekkert um þetta, fyr en alt var um garð gengið. Eg fór að leila að henni, og fékk hana inn í stofu. — I5á er þetta búið, sagði ég. — Búið? Hvað er búið? sagði hún, og skildi ekki upp né niður. — Arnljótur er búinn að gefa þér upp trúlofunina, sagði ég. t*ú hefðir átt að sjá, hvernig andlilið á henni breyttist. Hún varð að einum geisla, lagsmaður. — En það var nokkuð dýrt, sagði ég. Það kost- aði aleigu mína. Það var eins og liún tæki ekkerl eflir þvi. — En er það satt? Er það áreiðanlegt? sagði hún áfjáð. — Já, víst er það satt, sagði ég. En það kostaði allar ærnar mínar. Og ég á ekkert annað. — Ærnar! sagði hún, eins og það væri einhver útslilinn skógarmur, sem hún var að tala um. Hvað gerir til um ærnar? Mér fanst nú gera ári mikið til um þær. Og ég sagði henni það. — Heldurðu, þú eignist ekki aftur ær? sagði hún þá. Heldurðu, ég lijálpi þér ekki til þess að eignast einhverjar ær?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.