Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 28
324 Einar Hjörleifsson: [ IÐUNN væri mjög óánægð með mig. Og svo er það fram á þennan dag. — Hvað sagði þá^Þorbjörg? spurði ég. — Ég hitti hana eina um kvöldið, sagði Olafur. Hún spurði mig, hvort Arnljótur liefði komið við á heitarhúsunum. — Já, sagði ég. — Hvað fór ykkar í milli? sagði hún. — Og ekkert sérstaklega sögulegt, sagði ég. — Nei . . . þú hefir ekki þorað það? sagði liún. Kg var i ári miklum vandræðum. En ég held nú sanil, að ég liafi þá sagt það sniðugasta, sem eg heíi nokkurn tíma sagt á æíi minni. Og mig furðar á því, að ég skyldi vera svo gáfaðnr þá að iáta mér detta þetta í lnig. Því að ég hugsaði heldur lítið um trúarbrögðin á þeim árum. En mér datt það í hug samstundis, að ég vissi, að Þorbjörg las hænirnar sínar á hverju kvöldi. Og ég vissi líka, að trúin var henni viðkvæmt alvörumál, eins og henni er enn í dag. Eg hafði einu sinni séð hana skifla svo skapi út af því, að hún heyrði talað með létlúð um þau málefni, að mér var það minnisstætt. Og nú datt mér það snjallræði í hug að lúta að eyranu á lienni og segja: Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorura skuldunautum. Hún hrökk við, þegar ég sagði þella, og stóð nokkura stund í liugsunum. — Já, ég veit það, sagði hún svo, að við eiguna að læra að fyrirgefa. En það er nokkuð örðugt. Mér er það örðugt, því að ég veit, að ég er langrækin. En ég ælla að reyna það. En þá kom það versta, lagsmaður. Hún lagði liendurnar um hálsinn á mér og sagði: — Svo að þú ert svona mikið betri en ég! Þá skammaðist ég mín eins og hundur, lagsmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.