Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 83
IÐUNN-I Dvöl min í Danmörku. 379 Merkilegt er hvernig andlegar hreyfingar koma upp, eins og eldur úr jörðu, eða heídur eins og blómrósir á vorin, sem þjóta upp með angan og ilmi, en fölna svo og deyja og gefa öðrum nýjum rúm. í fyrstu er þessum hreyfingum fagnað, sem nýjum opinberunum, er menn lialda að muni vara lil enda veraldar. En þegar minst varir, koma ellimörkin og æ lleiri og fieiri fara að týna trúnni. Stundum verða þessar hreyfingar þó varanlegri en margir ætla, þær deyja ekki, heldur breytast, þær taka sér nýtt nafn eða breyta slefnuskrá. Þannig lifir enn hinn enski nalural- ismus, og hinn þýzki (klassiski) að mörgu leyti. Sömuleiðis realisminn, eða hinn franski naturalismus. En hinn danski, livað á að segja um liann? Er hann dauður, eða hjarir hann? 1 stað þess beinlínis að <iæma verk Brandesar og hans aldar, sem ég slend efiaust of nærri lil að geta, vil ég hér Iýsa því, sem fyrir mig bar á meðan ég dvaldist í Danmörku 1871—72 og þessi nýja slefna var að rísa. Venio nunc ad illnd nomen aureum — ég meina að Georg 1irandes. Hann var þá rúmlega hálf þritugur, 'nagur og grannvaxinn, og kom þá um nýárið fyrst fi'arn á sjónarsviðið. IJar álli Danmörk efni í s*nn færasla penna. Voru þá timamót í landinu, binir frægu ljóðasvanir aldarinnar voru þá óðum að þagna, og þótti mörgutn sem þjóðin liefði fallið í óinegin eftir ófriðinn mikla, þegar við sjálfL lá að bcnni blæddi til ólííis við missi þriðjungs ríkisins. Svo var þó ekki, og það voru einungis hinir gömlu, sem þurftu hvildarinnar, en ekki hinir ungu; fjöldi þeirra brann. af metnaði og ofurhuga, svo hvert mikilmennið á fætur öðru var einmitl um þær mundir rísa á fætur — eins og Kolbítarnir úr öskubing- num — með metnaðarins og æskunnar ofurliuga. Iðunn I. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.