Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 46
342 Gísli J. Olafsson: | IÐUNN er það verk ótal margra manna; en sá, sem hefir átt mestan og beztan þátt í því, er Ameríkumaður, Charles E. Scribner að nafni, sem nú er yfirverk- fræðingur hjá Western Eletric félaginu í New York. Þessi stóru nýtízku skiftiborð eru samsett af yfir 2 milíónum parta. í því eru 15 þúsund rafmagnslampa- kríli og svo mikið af símaþræði, að hann gæti náð mikið lengra en frá Reykjavík til New York. Og 10 þúsund af þessum þráðum eru ekki einungis tölu- settir og umvafðir silki, lieldur er þeim líka svo meistaralega fyrir komið, að hverja tvo þeirra má tengja saman með einu liandtaki á einu andarlaki. Ef ekkert skiftiborð væri til, þá mundi heldur ekkert símakeríi vera til, þó til væru talsímar. Hér í Reykja- vik eru 600 talsimanotendur, og það þarf ekki nema 600 línur til að koma þeim í samband hverjum við annan, þegar þræðirnir liggja til skiftiborðsins á mið- stöðinni; en án skiftiborðs mundi þurfa 179,700 línur eða 599 til hvers talsímanotanda! Enn er ein tegund skifliborða, sem enga símaverði þarf við; það eru sjálfvirku (aulomaticj skiftiborðin. Á hverju sjálfvirku lalsímaáhaldi er skífa með vísi á, og er hún tölusett frá 0 upp að 9; með þvi að færa þenna vísir til, getur maður sjálfur sett sig í sainband við hvaða númer sem er, en ef númerið skyldi vera á tali, lieyrist það á því, að dálítill smellur kemur í eyrað á manni. Til eru líka skifti- borð, sem eru að hálfu leyli sjálfvirk og önnur sem eru sjálfvirk að einum fjórða. Og þessar síðastnefndu tvær tegundir virðast ætla að ná meiri útbreiðslu en sú, sein er algerlega sjálfvirk, því þeir talsímanot- endur, sem vanir eru góðri afgreiðslu, vilja með engu móti missa símastúlkurnar af miðstöðvunum, því að stúlkurnar leiðbeina og hjálpa talsimanotendun- uin af fremsla megni á ýmsan liátt, en dauðir lilutir geta eðlilega aldrei koinið að sama gagni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.