Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 58
354 •Tón Olafsson: UÐUNN orðabók yðar, hefir hann gert með sérstaldega mikl- um áliuga og ánægju. Eg og aðrir starfsmenn liælis- ins sýnum lionum i öllu virðingu og eftirlálsemi; enda er hann i rauninni mesta valmenni. Áður en umsjónarmaðurinn fylgcii Dr. Murray inn til Dr. Minor’s, sagði hann honum frá þeim sorglegu atvikum, sem leiddu til þess að Dr. Minor var dæmdur. Eins og kunnugt er, hófst innanlandsstyrjöldin mikla í Ameríku 18(51. Dr. med. William Charles Minor liafði þá sex um tvítugt og gekk hann þá í herinn sem yfirlæknir. Eins og áður er getið, var hann af auðugri ætt, var vel kvæntur, liafði álit á sér fyrir lærdóm, og auk þess liafði hann frábærlega mikla hæfileika sem listmálari. Fyrir honum virlist Iiggja óvenju-fögur framtíð. Svo var það einn ákaf- lega heitan dag um sumarið, að hann fékk sólslag. IJetta hafði þær afleiðingar, að liann varð hálfbrjál- aður upp frá þvi, og lýsli það sér sérstaklega í því, að hann liélt ávalt, að verið væri að ofsækja sig; sérstaklega héll hann einlægt, að írar sætu um líf sitt. Þetta var einmitt i byrjun Fenía-hreyfingarinnar írsku. Eitt ár var hann í geðveikrahælinu í New- haven; en honum hatnaði þar ekkert. En með því að liann var alt af stillur og rólegur og virtist alveg óskaðlegur, var hann látinn laus þaðan og dvaldi nú árum saman á heimili bróður síns og fékst þar mest við að mála og teikna. Það reynist oft vel við geðveika, að láta þá skifla um verustað, og 1871 var lionum ráðið til að ferðast til Norðurálfunnar lil að liafa af fyrir sér; hann lagði af stað og hafði ágætustu meðmælabréf með sér til ýmissa merkuslu manna. Þegar lil Lundúna kom, leigði hann sér bústað í nr. 41 Tenison Street, Lambeth. 17. Febrúar árið 1872 kom æðiskast á Dr. Minor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.