Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 24
320 Einar Hjörleifsson: l IÐUNN Og það heíir hún líka efnt, Finnbogi. Hun hefir hjálpað mér, bæði til þess og annars. lúg spurði Olaf, hvað hefði þá gerst hjá þeim meira. — Ekkert í þetta skiflið, sagði Ólafur. Nema hún kysti mig, og sagðist skyldi muna mér þelta alla mína æfi, og var svo ákaílega glöð. — Hvernig fór þá um Þórð karlinn? spurði ég. Hann hefir fengið að vera kyr á kotinu? — Og minslu ekki á það, sagði Ólafur. Alt sanian svik. Arnljótur sagði honum upp jarðnæðinu daginn eftir að ég skrifaði undir kvittunina, sendi mann gagngert með útbygginguna. — Hvað gerðuð þið þá? spurði ég. — Það er nú saga að segja frá því. Þorbjörg var nokkuð stórlynd á þeim árunum. Heldurðu ekki annars, að allar konur, sem eru aðrar eins veru- manneskjur eins og hún, séu nokkuð stórlyndar? Bezt gæti ég trúað því. Þegar hún frétti þelta, varð hún æf við mig. — Seltirðu það ekki upp, að pabbi fengi að vera kyr? sagði hún. — Jú, sagði ég. En Arnljótur hefir svikið það. — Fékslu það ekki skrillegl? sagði liún. Nei, ég varð að kannast við, að ég hefði ekki fengið það skriflegt. — Eg var svo auðtrúa og gálaus, sagði ég. Það var líka af þvi, að ég var svo mikið að liugsa um þig, að þessu var alveg stolið úr huga mínum, þegar ég skrifaði undir kvittunina. Eg hafði nú líka verið að hugsa um ærnar. Pví að það v a r liart að missa þær. En það gat ég ekk- ert um þá, eins og þú skilur. — Það var líka nokkurl vit í því að trúa honum Arnljóti! sagði hún. — Já, en, góða — þú sem ætlaðir að trúa hon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.