Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 44
3-10 Gísli J. Olafsson: | IÐU.NN’ »mikrofon« — talfærið, sem lalað er í —, en það hefir síðar verið endurbælt af Edison. Næsta hlutverkið var, að reyna að útrýma öllum þeim skarkala og hávaða, sem ávalt var á talsíma- línunum. Allar línur voru þá einfaldar og áhöldin voru sett í samband við jörðina. Pelta jarðsamband var það, sem orsakaði öll óhljóðin og hávaðann. Menn heyrðu hvelli og smelli frá ritsímalínunum, lal manna frá öðrum talsímum, urg og suðu og ólal önnur undarleg hljóð, sem enginn maður hafði heyrt áður. Skarkalinn var miklu meiri á næturnar en á daginn, og um miðnættið náði hávaðinn hámarki sínu. Ástæðurnar fyrir því, að óhljóðin eru meiri á næturnar en á daginn, vita menn ekki enn þá. Árið 1883 var fundið ráð við þessu, jarðsambandið var tekið burtu og leiðsluþræðirnir voru hafðir tveir, og með því móti tókst að fá alveg »lireina« talsimalínu. Sá sem átli lieiðurinn fyrir þetla, var ungur Ameríku- maður af írskum æltum, John J. Carty að nafni. IJann er nú yfirverkfræðingur Bell-félagsins og er lalinn lang-frægasti talsímaverkfræðingur heimsins. Nú fór talsíminn að breiðast óðfluga úl; í slór- bæjunum var búið að vefa svo mikinn vef, að varla sást lil sólar fyrir símaþráðum. Símaslaurarnir voru orðnir 50 fet á bæð, þá 60—70 — 80 og loks 90 fet yfir götuna, og horfði þá til vandræða að koma fleiri símaþráðum fyrir. Það voru því gerðar margar til- raunir til að finna upp kabil til að koma þráðunum í jörð niður, án þess þó að draga mikið úr hljóð- inu; en sá stóri galli vildi lengi loða við kablana, að mörgum sinnum ver heyrðist með þeim en með lofllínunum, þangað til loks Ameríkumanni, sem Iiarrett heitir, tókst að búa lil kabil, sem, að svo miklu leyti sem hægt er, hefir alla kosli loftlínanna til að bera, en þær eru einangraðar með bezta ein- angraranum, sem til er — loflinu. Ilann vafði laus-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.