Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 84
380 Mattli. Jochumsson: l IÐUNN Og þessir menn spurðu hvorki um vopnafrægð (fremur en Tietgen), eða konungslraust og embætlis- frama (fremur en Dalgas og Drewsen); þeir spurðu um verkleg stórvirki, þeir spurðu um veg og við- reisn þjóðarinnar. Einn af þessum ungu skörungum var Georg Brandes. Þóll hann teldist vera af Gyð- inga-ætlum, var hann hinn mesti ættjarðarvinur, og þó nokkuð öðruvísi en aldanskir jafnaldrar hans. Þeir AToru meira jarðbundnir eða heimaalningar, hans ætterni var ulan og auslan úr heimi og þó fyrir löngu danskt orðið; en fyrir þá sök hófu hann Iivorki né hindruðu heimagrónir lileypidómar né heldur kostir. Hann varð því snemma aiþjóða-maður (Kosmópólit) um leið og danskur maður; var af góðu fólki kominn, skarpgáfaður og víðlesinn þegar á unga aldri, trúði á alt stórt, frjálst og fagurt, en hataðist við alla erfðatrú, ofríki og ófrjálslyndi — alt sem selli ofurliug og frihyggju skorður. En ættjörðu sinni brann i honum að gagna með því að hleypa inn yíir hana, eins og fúið mýrlendi og móa, nýju llóði erlendra menningarslrauma. Og baráttu sína hóf hann fyrst fyrir alvöru þella ár, um nýárið 1872, því þá hélt hann fyrsta fyrirlestur á háskólanum- Þar var troðfult, því Brandes var þegar kunnur orð- inn fyrir ritdeilur gegn ltasmusi próf. Nielsen o. íl- Eg, sem þetta rita, sá þá fyrst Brandes og stóð inniklemdur fyrir framan kné hans. Hann liafði ræðu sína rilaða fyrir sér og fylgdi lienni svo lítið á bæri, talaði ekki mjög hátt í fýrstu, en sólli sig; var rómur lians mjúkur og snjallur, þá er hann beitti honunn orðfærið óvenju smellið. Hann var fölleilur og skarp- leitur, en fjör og ákafi brann úr augum lians. Var auðséð, að menn dáðu mælsku hans, þó all-sundur- leitir dómar fylgdu eflir á. Var og ofsi hans miklu meiri en svo, að hann mætli ávalt stilla lil hófs, svo hið rótnæma i ræðu lians hneykslaði ekki þá sen>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.