Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 11
IÐUNN ] Alt af að tapa? 307 þarna efsla bænum í Steinárdalnum. Og Arnljót hef- irðu sjálfsagt heyrt nefndan. Hann var svo rikur, að að hans var áreiðanlega gelið um alt land fj'rir auð- inn. Hann er nú löngu dauður. Eg man það stendur í Hallgrímssálmum: »Forðast skaltu þá fíllsku grein, framliðins manns að lasta bein«. Og ég fer æfinlega eftir því. »Sá dauði hefir sinn dóm með sér«, sko. En andskotans blóðsuga var liann og mannhundur, ójá. Ekki fyrir það — viðurgjörningur hjá honum var ágætur, svona í mat og þess konar. Það mátti hann eiga. En í öðrum viðskiftum sáu ekki aðrir við lion- um en útfarnir hrekkjalimir og kaupalokar. Sama vorið, sem ég kom að Gili, kom Þorbjörg þangað. Ég ætla ekki að vera að draga þig neitt á því, að okkur var kunnugt um það, öllu heimilis- fólkinu, að Arnljótur ætlaði sér hana. Éað var nú ekki mikið jafnræði; hún rúmlega tvítug stúlka, hann nærri því sextugur ekkjumaður, svona hér um bil á sama aldri eins og ég er núna. En liann var ríkur, og hún var bláfátæk, og sumir, að minsta kosti faðir hennar, töldu þelta mikið lán fyrir liana. Þórður karlinn, faðir hennar, bjó á einni af jörðum Arnljóts — ef búskap skyldi kalla. I3að var rétt svo, að hann barðist í hökkum að lenda ekki á sveitinni, hékk þetta á horriminni, og var alt af öðru hvoru hey- laus, malarlaus og eldiviðarlaus. Það var vitanlegt, að hann mundi lenda á sveitinni, ef hann misti jarð- næðið. Og honum mun alt af hafa verið gefið í skyn, nð það mundi fara að losna um liann á Bergi, ef alt væri ekki látið liggja í skauti Arnljóts. Því að aldrei liafði verið viðlit, að hann fengi meira en ársábúð. Þorbjörg sætli sig við gjaforðið. Við bjugg- umst við veizlunni næsta vor. En það atvikaðist einhvern veginn svona, að þegar hom fram á veturinn, fór ég að fá hugmynd um það, að henni litist hetur á mig en á Arnljót karlinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.