Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 48
341 Gísli J. Ólafsson: [IÐUNN: um úlbreiðslu talsímans, læt ég hér fylgja töflu yfir þær 15 þjóðir, sem tremst slanda, þ. e. a. s. þær sem ílesta talsíma hafa hlutfallslega eítir fólksfjölda. Er hér farið eftir nýjustu skýrslum, sem fyrir liggja, en þær ná ekki nerna til 1914. Margur mun furða sig á, að sjá ísland koma hér sem nr. 12 í röðinni, rétt í hælunum á Bretlandi inu mikla, og má það lieila all-vel gert á ekki lengri tíma, enda hefir tölu- vert verið eftir íslandi tekið erlendis einmitt fyrir þessar sakir. Talsímaíjöldi Talsimar á hverja 100 ihúa Bandaríkin í N.-Ameríku... 9,542,017 9,7 Canada 499,774 6,5 Nýja Sjáland 49,415 4,6 Danmörk 129,277 4,5 Svíþjóð 233,008 4,1 Ilawaii 7,284 3,5 Noregur 82,550 3,4 Áslralía 137,485 2,8 Sviss 96,624 2,5 t’ýzkaland 1,420,100 2,1 Bretland 780,512 1,7 ísland 1,335 1,6 Luxemburg 4,239 1,6 Holland 86,490 1,4 Finnland 40,000 1.2 Eins og sést af þessu, er talsíminn lang-úlbreiddaslur í föðurlandi sínu, í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Par hefir hér um liil líundi hver maður talsíma. Og í stærstu borg Bandaríkjanna, New York, eru langl- um fleiri talsímar en í nokkurri annari borg í heiin- inum; hún hefir Ileiri lalsíma en samlals eru í Frakk- landi, Hollandi, Belgíu og Sviss. í einni af stærstu byggingunum í New York — en liæsta liúsið þar er 58 hæðir — eru (5 þúsund talsímar, og allir þræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.