Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 72
368 Jón Ólafsson: [ IÐUNN ekki fá frí og fara til læknisins, og hefi ég sjaldan orðið fegnari en þegar ég skauzt ut úr dyrnnum og hneigði mig þá djúpt. Dýrafræðina kendi séra Hannes eftir bók þeirra Bramsens og Dreyers. Þá bók hataði ég bóka mest í skóla. Steinafræðina las hann fyiir og áttum við að skrifa upp eftir honum. Séra Hannesi þótti ákaf- lega vænt um, að fyrirlestrarnir væru vel og snyrti- lega skrifaðir og hafði mætur á þeim, sem beztan frágang hölðu á fyrirleslrunum. Flest-allir skrifuðu fyrirlestrana í fjórblöðungahefti; fáeinir höfðu keypt sér gamla fyrirlestra hjá eldri lærisveinum, og mátti það vel hlýða, því að karlinn las það sama fyrir óbreytt orði til orðs ár eftir ár. Eg var sá eini í bekknum, sem skrifaði fyrirlestrana á laus blöð; karlinn tók eflir því og kom til min nokkuð snúð- ugur og sagði: wÞú hefir þá ekki meira við en þetta, góður; ætlarðu að læra af þessum blöðum?« Eg svaraði honum mjúklega og sagði honum, að ég þættist ekki getað vandað fyrirlestrana eins vel og mér líkaði svona í kenslustundunum og sagðist hrein- skrifa alt á eftir í vandaða bók. Þá hýrnaði lljótl yfir honum, hann néri saman iófunum og steig fram á fótinn. Þetta var satt hjá mér. Ég hafði meira að segja látið binda mér sérstaka bók til þess úr vönd- uðum pappír; var liún með skinni á kjöl og gib aftan á: »H. Árnason: Mineralogia«. Hafði ég hana síðar með mér í tima svo að karlinn skyldi sjá hana, og hafði ég vandað skrift og allan frágang. Þegar karlinn sá liana hjá mér í tíma, hló alt andlitið a honum af ánægju og hann tók bókina og strauk hana alla með lófunum í krók og kring, eins og hann væri að gera gælur við barn og sýndi hana til fyrirmyndar í bekknum. Við að tvískrifa þannig alla fyrirlestrana loddi silthvað í minni mínu úr þeim og kom það mér vel við fyrri hluta burtfarar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.