Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 39
IÐUNN| Saga talsímans. 335 yrði tekið burtu. Hina 5 talsímana mátti tengja saman með skiftara á skrifstofu Holmes, og var þetta fyrsta t a 1 s í m a m i ð s t ö ð i n, þó hún væri bæði lítil og ófullkomin, og líktist vitaskuld ekki meira talsímamiðstöðvum núlímans, en gömlu víkingaskipin líkjast nýtízku herskipi. Holmes lánaði fyrst bönk- unum talsímaáhöldin endurgjaldslaust, en skömmu síðar setli hann á slofn reglulega lalsímamiðstöð í Boston. Um líkt leyti var komið á fót nokkrum litlum talsímamiðstöðvum í New York, Philadelphíu og víðar. Um þessar mundir kom maður til Hubbard’s alla leið frá Delroit, George W. Balch, og dirfðist að hiðja um einkaleyfi á talsímanum fyrir all Michigan-ríki. Hann var svo kærkominn gestur, að Hubbard gaf honum einkaleyfið undir eins endurgjaldslaust. Að nokkrum árum liðnum seldi Balch aftur einkaleyfið fyrir eina milíon króna, og var honum þess vel unl fyrir framlakssemi sína og framsýni. 1 Agústmánuði 1877, þegar einkaleyfi Bell’s var orðið 1() mánaða gamalt, voru 778 talsímaáhöld í nolkun — álíka mörg eins og nú eru í Reykjavík. Huhbard var alt af bjartsýnn og þótli þetla góð framför, og vildi nú reyna að koma einhverju skipu- lagi á, og var þá stofnað hlutafélag, ið svokallaða »BeIl Telephone Associalion«. Bell, Hubbard og Sanders áttu í félaginu þrjá-tíundu liluti hver og Walson einn-tíunda. Höfuðslóllinn var enginn, því enginn þeirra gat lagl til neina peninga; Sanders, sá e'ni þeirra, sem var efnaður maður um eitt skeið, var búinn að eyða öllu sínu fé og miklu af láns- hausli sínu líka í þarfir talsímans. Hann var búinn að leggja til 9/io af öllu því fé, sem lil talsímans var i'úið að kosta. Ilann vissi vel, að ef talsíminn bæri fioðan árangur, sem hann efaðist ofl um, þá yrði hann ríkasti maðurinn í Salem; en ef það mishepn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.