Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 33
IÐUNN] 329 Saga talsímans. þessu sama einkaleyfisbréri er talað um uppgötvun þessa sem endurbót á ritsímanum og er stundum kallað hljóðritsími, en í raun og veru er talsíminn jafn ólíkur ritsímanum eins og mælska ræðuskör- ungsins er fingramáli málleysingjans. Það er engum vafa undirorpið, að þessi uppfundning Bell’s var á engan liátt nein tilviljun, heldur bygði hann á réttum grundvelli og var svo heppinn að iinna nákvæmlega þá rétlu hluti, sem til þess þurfti. Þegar Bell var nú búinn að finna upp talsímann og fá einkaleyfi á honum, þá skyldi maður ætla, að það sem eflir var, mundi nú ganga eins og í sögu; að allur almenningur mundi taka talsímanum tveim höndum, og að hann yrði þegar Bell sjálfum til gleði, auðs og ánægju; en það var nú öðru nær, menn hlógu bara að slíkri vitleysu, að hægt væri að senda mál manna langar leiðir eftir mábnþræði! Og 75 dagar liðu svo, frá því Bell fékk einkaleyíið, að ekkert blað fékst lil að minnast á slíkt endemi. En um það leyti var haldin aldarsýning í Philadel- phíu; og svo vel vildi til, að Hubbard var einn í sýningarnefndinni; hann gat komið því til leiðar, að Bell var leyft að sýna talsímann i anddyrinu á einni af sýningarbyggingunum. Sanders lijálpaði Bell lil að komast á sýninguna, og þar var hann búinn að vera í 6 vikur án þess að nokkur maður veilli þessari uppfundning hans ina minstu athygli. Sunnudaginn í 7. viku sýningarinnar ællaði dómnefndin að fara sér- staka eftirlitsför á sýninguna. Eftir mikla fyrirhöfn heppnaðist Ilubbard, að fá nefndina til að lofa því, uð verja nokkrum mínútum þenna dag til að líta á falsimann. Allan þenna Sunnudag beið Bell hálf-örvæntingar- íullur við litla borðið sitt i anddyrinu, eftir dóm- nefndinni, sem lét bíða nokkuð lengi eftir sér. Pað ■\Tar ákaílega heitt um daginn, og nefndin hafði margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.