Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 52
I IÐUNX
Þögnin í turninum.
— Stríðsmynd. —
Eflir
Charles Le Goffic.
I5að var í byrjun ófriðarins, síðuslu dagana í Ágúsl-
mánuði 1914, þessum mánuði, sem liafði byrjað með
svo miklum Ijóina, en var nú að enda í hinni kvíð-
vænlegustu og hörmulegustu rökkurdimmu.
Skipið, sem merkisberinn B ... var á, var á vað-
bergi suður í Miðjarðarhaíi. Á því voru, eins og á
öðrum skipum franska flotans, loftskeytatæki. Enda
þótt það hefði orðið viðskila við ílotadeild sína og
væri komið all-fjarri starfssviði liennar, fanst því þó
sem ekki væri slilið sambandinu við samherjana
eða ■ föðurlandið. Osýnilegur þráður lengdi það enn
við hjarta þjóðarinnar, loflskeytastöðina miklu á
Eiffelturninum í París. Þótt skipið væri því þarna
úti á reginhafi, börðust hjörtu skipverja af sömu
föðurlands-tilfinningunni og hjörlu okkar hinna, er
vér á morgnana fengum fréttirnar um afreksverk
Janda vorra í Elsass og Lothringen og við Meuse.
()g þegar ekki sást lengur til landsins, héldu raf-
magnsbylgjurnar frá Eiffel-lurninum, sem voru auð-
þektar á hinu söngþrungna, þrumandi neistaflugi,
sambandinu við. Þólt hann gæli nú ekki lengur
sungið um afreksverkin, gat liann þó stilt hinum
orðum auknu sigurfrétlum í hóf, er sendar voru lil
Spánar frá þýzku loflskeytastöðinni í Nauen, en hún
er allmest allra loflskeytastöðva í heimi og sleit nú
oft sambandinu fyrir oss með sínum digurbarkalátum-