Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 94
390
Ritsjá.
IIÐUNN
skömm« að fara að gefa hann út — svona! Ymislegt béað
rusl og sori, óvandvirknislega útgelinn á endemis-vondan
pappír! Svona útg. af Hjálmari liefði mátt koma út fj'rir
hálfri öld, ef liin góða útgáfan liefði komið á eftir. Fáein
nýtileg, ný og góð kvæði eru þó í þessu 1. liefti, en flest
er rusl, sem ekki hefði átl að prenta. Mér finst eins og
minning Hjálmars sé hér um bil hálf-drepin með þessu 1.
hefti, og að hún muni verða því sem næst al-drepin um
það bil sem 3. licftið af kvæðum þessum kemur út, ei’
þessu heldur áfram. Að minsta kosti flnst mér það alveg
misskilin ræktarsemi af ættingjum Hjálmars og afkomend-
um hans að vera að sluðla að slíkri útgáfu sem þessari.
Góðvild og rækt við alt sem íslenzkt er hefir komið dr.
Jóni Forkelssyni lil að annast útgáfuna; en ekki trúi ég
öðru en að lionum muni vera þetta hálft um geð, einkum
þó, þegar kemur út í erflljóða-syrpuna.
Á. II. 13.
Ágrip af danskri málfræði handa Menta-
skólanum og framhaldsskólum eftir Jón
Ófeigsson. Rvík, Sigf. Eym., 1915.
Jafnvel þólt til sé fjöldinn allur danskra málfræðisbóka,
eru engar þeirra vel við hæfl íslendinga, ekki sízl vegna
þess, að i llestum þeirra vantar h 1 j ó ð f r æ ð i sk a fl a, sem
er bráðnauðsynlegur útlendingum. íslendinguni er því mik-
ill fengur i bók þessari þótt lakari væri.
Ilöf. virðist vera vel að sér í danskri tungu, enda hefir
hann stuðst við nýjustu og beztu Iræðibækur Dana. Bók
lians er og vel samin yfirleitt, en helst til erfið nemend-
um í gagnfræðaskólum, jafnvel þótt ýmsum greinum séslepl-
Hljóðfræðiskallinn er islenzkum nemendum alveg nýr,
en mjög þarfur. Pó finst mér hljóðtáknun bókarinnar ekki
alstaðar scm hentugust. Er hún tniðuð við hljóðakerli ís-
lenzkunnar, og þykir mér það rétl; cn hún er ekki alstað-
ar nógu Ijós, og er ég hræddur urn, að hún rnuni á stöku
stöðum fremur villa en Iciðbcina, þótt höf. annars skýt'i
hljóðin rélt.