Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 11
iðunni Kpnan i Hvanndalabjörgum. 169 Æ-æ-ó! Mig svíður í tána!« Hálfd/'m: »Sín klækjóttur kennir. Krossmarkið brennir«. Rödd ár berginu: »Spyrn þeim í Brimið, bolastu við!« Ðrangurinn: »Bröltu á fætur og veittu mér lið«. Hálfdán: »Burt með þig, bergþurs! Ég vil beint inn í fjallið!« Hrangurinn: »Ég get ekki bolast. Það brennir — það brennir!« Hálfdán: Risti ég þér Hornaþurs, risti ég þér Gapa. Burt! — Þú skalt hrynja og hrapa. Drangurinn: Æ, æ — það brennir. Hödd nr berginu: Myl þá í sundur! Hrangurinn: Það brennir, það brennir! Hálfdán: Það hrífur. Bóndinn: Hann engist og riðar i augnaköllunum. Hálfdán: Ögn til hliðar —! Nú verður gaman! Róndinn: Guð hjálpi mér. Hálfdán: Signdu þig öfugt. Róndinn: Nei, aldrei, hvað sem að höndum ber. Hálfdán: Skríddu undir hestinn og haltu þér saman. Róndinn: Nei — hér verð ég kyr og sé hvernig fer. Hrangurinn: Mergur brennur í beinum! — Eg stunginn er fleygum og fleinum. Ég hrekk eins og kol. Ég dett — ó, ég dett. Hálfdán: Sá þarf ekki mikið —

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.