Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 21
ÍÖUNN] Ekkjumaður. Eftir Gunnar Gunnarsson. Að liorfa fram á þelta einmanalega líf, sem hann sá ekki fyrir endann á. Þessir dagar og nætur í sam- feldri röð, endalausri. Það var óbærileg tilhugsun. Stjörnurnar gengu sína braut, sólin gekk sína braut, skýflókarnir eltu hverir aðra, svo sem áður, svo sem ævinlega. Með- vitundin um mikilleik og veldi lífsins hafði ekki framar sömu öflugu, hugðnæmu áhrifin á hann og áður — lét ekki eftir í sálu hans ljúfa vitneskju, sem raunar var engin vitneskja, lieldur hugboð, er nálgaðist vissu, um eitlhvað háleitt og dýrðlegt og undursamlegt — leyndardóm, sem hann alls ekki kirti um að skilja, af þvi að hann varð ekki skilinn — kaus að eins að eiga hann, svo sem fólginn fjársjóð, kaus að eins að verða hans var sem lyftingar í sál- unni — lyftingar, er fengi borið hann gegnum lífið °g inn um hlið dauðans. En þessi meðvitund um óendanleikann, er hefði átt að lyfta undir hann, svo sem öflugir vængir, hún lyfti lionum ekki framar — kún drap honum niður. Drap honum niður, dýpra °g dýpra. Svo djúpt, að nú mundi skamt til botns. Ef það var þá nokkur botn? . . . Þessi heimur lífs °g þjáninga, þar sem honum hafði verið unaður að Því að finna, að hann var smákorn, örlítill hlekkur 1 heildinni — þessi undarlegi, eilíflega óbreytilegi úeimur breytileikans, þar sem liver regndropi, hvert snækorn, hvert blað gróandans hafði fengið honum nnaðsríkrar gleði, þar sem hver skuggi, hver sól- 12*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.