Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 22
180 Gunnar Gunnarsson: 1IÐUNN geisli höfðu kepst um að færa honum fögnuð — þessi heimur lagðist nú á hann sem þungt farg. Fergði liann undir sig með alveldis-lífsmagni sínu, er yfirskygði alt, og óskeikulli rás sinni að sköpuðu marki. Nú fékk það honum eigi lengur neins fagn- aðar að vera smáögn, að eins leiftrandi smáögn, skjótlega tendruð, skjótlega slökt — í neistamergð lífsins. Og sízt var það furða. Því að hann var þegar kulnaður. Kulnaður — án þess þó að vera kulnaður út — — —. Af hverju ertu að gráta, pabbi? Ég er ekki að gráta, drengur minn. Nei, það var óbærilegt. Með hverjum deginum sem leið, hverri stundinni varð tómlegra kringum hann. Og tómlegra í sálu hans. Síðustu vikurnar var hann gersamlega hættur að hafa nokkra glögga meðvitund um sjálfan sig. — Var hann til? — Var hann yfirleitt til í raun og veru? . . . Eða var það alt draumur? — Var hann lifandi? — Nei, svo mikið var þó víst, hann var ekki lifandi . . . En hann þjáðist. Éjáðist, og fann þó ekki að það var sjálfur hann, er þjáðist. — Myndi nokkur maður geta orðið meiri einstæðingur? . . . Af bverju ertu að gráta, pabbi? Ég er eklci að gráta, drengur minn. — — — í*egar hún dó, hafði liún tekið of mikið með sér yfir á ókunna landið. Of mikið af því, sem var hans eign. Eða þeirra. Því að, frá því er hann kyntist henni, hafði hann átt alt með henni — alt. Eftir að hún dó, var ekkert það til, er hann í raun réttri gæti talið silt. Þeirra í millum hafði aldrei verið um »mitt« eða »þitt« að ræða. Alt höfðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.