Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 23
IÐUNN] Ekkjumaður. 181 þau átt saman, alt var sameign. Fyrir því var það svo öndvert að lifa lengur — svo sem nú var komið. Að lifa áfram án hennar, var nálega sama og lifa áfram sálarlaus. Hann hafði vanist því, að hún tæki fullan þátt í lífi lians, öllu er fyrir hann kom; það var svo eðlilegt og sjálfgefið. í*að var líkt og dulið samband þeirra í millum. þau þurftu aldrei að skýra neitt hvort fyrir öðru — þau skildu hvort annað alt of vel til þess. þeim nægði eitt einasta smáorð til að birta hvort öðru huga sinn, þar sem aðrir þurftu til langar samræður. Loks lá við, að orðin væru orðin óþörf þeirra í millum — með augnaráðinu einu og smá svipbreytingum fengu þau skynjað, úvað í hins huga bjó. Þau voru orðin eitt, svo ná- kvæmlega sem tveim mannlegum verum er unt að verða það. Og nú var hún horíin. Horfin fyrir fult og alt með allri sameigninni þeirra. Já, liorfin var hún. Og hafði numið sálu hans burtu með sér — riíið líf hans upp með rótuin. Og, samt sem áður, skilið hann eftir....... Af hverju ertu að grála, pabbi? Fg er ekki að gráta, drengur minn......... Brosið hennar .... Hvað það var einkennilegt, að honum skyldi koma all í einu í hug brosið kennar, án þess að hafa augum litið andlit hennar *i'á deginum þeim — vesalings föla andlitið. Að liann skyldi minnast þess — og geta náð á þvi föst- oin tökum. — — Hvað brosið hennar hafði verið iöfrandi. Við það varð engu líkt. Alt er hann vissi °g þekti bliknaði fyrir því brosi. t*að bros hafði verið fögur, óviðjafnanleg ímynd hennar sjálfrar, svo sem hún var — í brosinu sinu birtist hún sjálf, heil °g óskift. Það var óskiljanlegt, að mannleg vera skyldi geta brosað þannig. Svo auðugt var brosið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.