Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 26
184 Gunnar Gunnarsson: [IÐUNN auðug og nógu góð til þess, að örvænta aldrei. Satt var það — grátið hafði liún, grátið oft — af því að — svo sem hún komst að orði — gráturinn heldur manni góðum og vakandi. En hún var sæ), jafnvel er hún grét. Það hafði hún svo oft sagt. Og það sem mest var um vert: hann hafði fundið það. Fundið til sælu hennar — og lifað á sælu hennar. Ekki svo sem fátæklingurinn af molum auðmanns- ins: hún hafði haft á valdi sínu, að veita, einnig inn í sálu hans, svalandi, sírennandi sælustraumum. Sæla hennar, bros hennar var orðið að innihaldi lífs hans — alls lífs hans. Og af þeim sökum var svo komið, að honum fanst nú, er hún var horfin, hann vera slíkur hjálparvana einstæðingur. En ætli henni hefði fallið það í geð, að hann gæíist upp á þenna hátt .... ofurseldi sig — vesalmenskunni? Því að, var það ekki þetta, sem hann var að gera? Var það ekki vesalmannlegt, að láta sjúga úr sér alla dáð mótstöðulaust — sjúga sig tóman og þuran og dauðan? .... meðan maður var þó á lííi. Æ — á lífi . . . . Af hverju ertu að gráta, pabbi? Eg er ekki að gráta, drengur mínn. ★ * * Það var skylda hans að lifa — lifa og vera glaður. Hún mundi hafa vænst þess af honum. En það var svo torvelt. . . . Þegar kjarni lifsins var burtu numinn, gat lífið þó ekki orðið annað en grímuklæddur dauði. Að halda áfrain að lifa, þegar rætur lífsins eru svo að segja bútaðar sundur — það er kvikur dauð- inn. — Og allar gáturnar, sem lífið fékk honurn að leysa, nú fremur en nokkru sinni áður, — á þeim mundi hann aldrei fá áttað sig. Hann var orðinn svo vanur því, að sjá alla hluti uppljómaða i brosi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.