Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 43
ÍÐUNN| Alexander Kerensky. 201 ingarbrjósti, átti liann að ávarpa fjölda hermanna og bðsforingja, þar sem Leninítum hafði orðið drjúgum a8engl og allur heragi var að fara forgörðum. Talaði hann að vanda af miklum móði, skírskotaði til ætl- jarðarástar manna og sýndi þeim fram á, að þeir að eins með þvi að ganga ötullega fram gegn óvin- nnum gætu varðveitt land sitt og hið nýunna frelsi. Mennirnir, sem höfðu byrjað á því að taka fram í fyrir honum með ópum um frið og endi allrar þrælkunar, fóru að siðustu að hrópa fagnaðaróp fyrir honum og föðurlandinu, allir nema einn »frið- arvinurinn«, sem gekk fyrir fylking fram og mælli á þessa leið: »þér segið, að vér verðum að ganga vasklega fram Regn óvinunum til þess að tryggja oss land vort og frelsi. En ef vér göngúm fram, verðum vér drepnir, og dauður maður þarfnast hvorki lands né frelsis. Til livers ættum vér þá að ráða til atlögu?« Maðurinn sagði ekki meira, en leit í kringum sig með þeim svip, sem hann hefði sagt það sem þurfti. Liðsforingjarnir skulfu. á beinunum af kvíða fyrir því, hvaða áhrif orð þessi kynnu að liafa á her- deildina. Kerenskj7 stóð þar óvarinn eins og hver annar óbreyttur máður. En hann lét eklci á sér standa að svara. »Yður ber að þegja, þegar hermálaráðherrann talar«, æpti liann hárri röddu, og hvert orð hans reið eins og svipuhögg niður j'fir þá. Eftir slutta stund tók hann aftur til máls með lægri róm, en með miklum þunga í röddinni: »Ofursti! ég skipa J'ður að reka mann þenna þegar úr her Rússa og hrennimerkja hann á herskránni sem þá mannbleyðu, er ekki sé verður þess að bera rússneskan her- Iriannabúning«. Maðurinn féll til jarðar sem þrumu lostinn. þegar fmnn kom aftur til sjálfs sín, bað hann þess að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.