Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 58
216 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNN Loks er enn ein afleiðingin af þessari breyttu kenningu um alstaðar-nálægð lífsfrjóanna í himingeimnum sú, að lífsverurnar í alheimsgeimnum muni vera sama eðlis og orðnar til úr frumum, er verða til úr kol- efnis-, valnsefnis-, súrefnis- og köfnunarefnissam- höndum. Hugarburðurinn um, að lil séu heimar, þar sem lífsverur séu orðnar til úr öðrum efnum eins og t. d. silicium eða titan i stað kolefnis, verður fyrir hragðið enn ólíklegri. Líflð á öðrum hnötlum er að líkindum líks eðlis og liér á jörðu. Ennfremur getum vér ályktað, að lífið hljóti al- staðar að þróast frá hinum lægstu lífsverum til hinna æðslu, eins og hver einstaklingur, hversu hált sem hann kemst í þróuninni, verður að byrja á ein- frumuðu egginu og fara síðan um öll þróunarstig sín. — —« Svo mörg eru nú þessi orð. En þenna langa kafla hefi ég nú þýtt til þess, að menn bæði geti kynt sér skoðun Arrheniusar í orðum og búningi hans sjálfs, svo og til þess að menn sjái, hversu mikilli skarp- skygni og djúphygli hann hefir orðið að beita — og hún er á köflum aðdáanleg — bæði til þess að gera sem mest úr viðhaldshæfileika þessara lillu lífsfrjóa og eins til þess að gera sem minsl úr öllum þeim óliemjuvoða, er fyrir þeiin liggur á fluginu [im him- ingeiminn eða er þau loks lenda á einhverri jarð- stjörnunni. Og þó á ekki nema eill billiónasta eða eitt trilliónasta að frelsast úr öllum þessum háska. Og Arrhenius lýkur máli sinu með því, að öll séu þes'si lífsfrjó þó í fyrstu orðin til á sama liátt, úr kolefnis-, vatnsefnis-, súrefnis- og köfnunarefnis- samböndum. En með því játar liann alveg ósjálfráti, að lífsgátan sé ekki ráðin með þessu »himinflugi« lífsfrjóanna — þótt aldrei sé það nema mögulegt — og að einhverntíma og einhvernsstaðar hljóti lííið því í fyrstu að vera til orðið. En hví gelur það þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar: 3. Tölublað (01.01.1918)
https://timarit.is/issue/308808

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. Tölublað (01.01.1918)

Iliuutsit: