Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 59
IÐUNN| Heimsmyndin nýja. 217 ekki jafnt hafa orðið til hér á jörðu sem annars- staðar? Það er að seilast um hurðina til lokunnar að leita til annara hnatta og jafnvel annara sólkerfa, utn þessar líka óraleiðir og óhemju torfærur, lil þess að skýra uppruna lífsins hér á jörðu, ef það getur orðið jafn-léttilega til hér sem annarsstaðar. Þótt tilraunir Pasteur’s og annara liafi sýnt, að lííið geti ekki kviknað alt í einu og með einföld- ustu tilraunum, er þar með alls ekki sagt, að það geti ekki hafa orðið lil á alveg eðlilegan hátt ein- hverntíma í þróunarsögu jarðarinnar úr lífefnum þeim, sem getið var um, og öll urðu að verða til og mynda ýmiskonar sambönd, áður en lífið yrði til. Ef vér því viljum gera oss nokkurt far um að gera oss fyrsta uppruna lífsins skiljanlegan, verðum vér nú að snúa oss að þessum síðasta möguleika °g kynnast tilgátum þeim, er að þvi lúta, að lífið sé orðið til á alveg eðlilegan hátt í skauti jarðar- ninar og á einhverju þróunarstigi hennar. Þar með er alls ekki sagt, að lífsgátan sé leyst, heldur að eins, hvar líklegast muni að leita lausnarinnar á henni. [Frh. síðar.] Llfið er dásamlegt. Hugleiðingar um landamæri lífs og dauða eftir Steingrím Matthíasson. I. Lífi'ræðingar hfandi vera, telja það sameiginlegt einkenni allra að þær eru gerðar úr »sellum« eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.