Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 65
IÐUNN] Lííið er dásamlegt. 223 Þar voru engin tvimæli á, að lífshreyfingar þeirra geta, að því er oss virðist, algerlega stöðvast og engin lífsmörk verið fratnar að finna; en þrátt fyrir það getur lífið komið aftur, svo að plöntur og dýr virðast rísa upp frá dauðuni. En þekkjum vér nokkuð svipað um æðri dýrin, spendýrin og þá líka æðslu skepnu jarðarinnar, manninn sjálfan? Hér á landi eru engin dýr, sem liggja í vetrar- dvala, sem kallað er, en víða erlendis eru dæmi þess eins og t. d. björninn, greifinginn, sum nagdýr, broddgeltir o. fl.1 2) Áður en fer að harðna á haustin og bjargir að bannast, hafa þessi dýr venjulega safnað góðnm holdum og eru orðin feit. Þegar svo er komið, er sem þau finni á sér, að erfiðum tímum sé að mæta, og búa þau sér þá híð ýmist inni i hellutn eða í skógarfvlgsnum og holum og hlú.a vel að sér, svo að frost nái ekki inti til þeirra. Síðan leggjast þan til svefns og hætta.að nærast, og nú Uggja þau næringarlaus í föstum svefni mánuðum sauian. Andardrátturinn verður smám saman svo hægfara, að varla verður greint, að hrjóstið bærist.3) Hjartað slær svo örhægt, að það finst varla eða ekki, svo að blóðrásin gengur mjög silalega og blóðhitinn lækkar um mörg slig niður fyrir venjulegan likams- hita. En þegar vorar og hlýnar í lofti, fara þau á kreik, en eru í fyrstu mjög máttfarin og mögur. Þekkjum við nú noklcur dæmi þess, að menn geti lagst í svipaðan dvala og þessi dvaladýr? Það fara margar sögur af hinunt svonefndu fakír- u>n á Indlandi, setn sagt er að geli eftir vild lagst í Uá, látið múra sig inn í loftlillar hvelfingar og geti legið i dvala eða dái næringarlausir i langan tíma. Ú Sjá: lion s: Lœrcbog í Zoologien Kbli. 1914. 2) Múrmeldýriö mular t. d. aö eins meö tvcggja klukkutima millibil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.