Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 74
232 Stolin krækiber. [ IÐUNN VIII. Úr vísnabök ungrar stúlku. Vissulega valt það er, þótt virðist létt i draumi, að Iáta hepni hossa sér á hendinganna straumi. St. P. IX. Aldrei fá menn af pví nóg, alt þegar snýst i haginn, hér í logni á lifsins sjó að leika allan daginn. Ú. A. X. Að lííið sé fríðara langt úti’ í lieim við iátum oss tíðum dreyma, en komumst pó siðar að sannlcika peim: pað sælasta bíður heima! Porgils. Ritsjá. Magnús Júnsson: Marteinn Lúther. Æfisaga. Bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar, Rvík 1917. Það var vel til fallið, að pessi ævisaga Lúthers skyldi koma út á 400 ára afmæli siðaskiftanna. Hún er alpýðlega og fjörlega rituð og mundi hafa runnið út, ef hún liefði ekki orðið svona dýr, sem hún er. En dýrtíðin og pappírs- leysið veldur pví eins og öðru. Ymsar smáathugasemdir mætti gera við bókina. Mér finst ekki hinu andlega umhverfi, sem Lúther ólst upp i,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.