Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 75
ÍÐUNN]
Ritsjá.
233
nægilega vel lýst, hvorki dultrúnni, pýzku guðfræöinni né
fornmentastefnunni (húmanismanum). fá hefði og mátt
lýsa betur öfgunum í lundarfari Lúthers sjálfs og sérstak-
lega, hvað olli pvi, að hann tók hinum snöggu sinnaskift-
um og gekk í klaustur. Auðsjáanlega hefir höf. felt par
eitthvað undan, til pess að varpa ekki skugga á siðabótar-
manninn, pví á bls. 21 segir liann: »En auk pessa glaða
stúdentalífs . . .« og hefir pó ekki minst einu orði á »hið
glaða stúdentalíf hans«; en samviskubit hans út af pví mun
sennilega liafa valdið hinum snöggu sinnaskiftum. Pá virð-
ist mér heldur ekki dæmt nógu réttlátlega um framkomu
Lúthers í bændauppreisninni, viðskifti hans við Zwingli og
afskifti hans af ástamálum Filippusar af Hessen. Lúther
kom heldur ófagurlega fram í öllum pessum málum og
hefir sjálfsagt ekki breytt par alstaðar eftir »beztu sam-
vizku« (bls. 143). Loks hefði mátt benda betur á öfgarnar
í trúarkenningum hans: fordæmingarkenninguna, að mað-
urinn réttlætist einungis fyrir trúna, og mótsagnirnar í
friðpægingarkenningu hans (bls. 101). En alt um pað er
mörgu ágætlega vel lýst í bókinni og pó einkum heimilis-
líli Lúthers. Lúther var beggja handa járn, blíður og stríður,
og ekki altaf gott að gizka á, hvorri hliðinni hann sneri að
mönnum og málefnum.
Nokkur mállýti eru í bókinni og prófarkaleslur ekki
sem beztur. Mállýti: að reka sig á andlegt andrúmsloft
(bls. 10), djúpt trúhneigður (bls. 14), djúp áhrif (bls. 18),
djúptrúaður (bls. 141), dauður fyrir peim (bls. 24), fyrir
bonum heilsteypt (bls. 161), kýlinu aumasta (bls. 44), sára
kýlið (bls. 48), hann brann af löngun (bls. öl), kjarna-
Punktar (bls. 54) o. fl.; alt petta ber blæ af dönsku og
Þýzku máli. Pá er töluvert af prentvillum í bókinni (bls.
7tí> 82, 87, 97, 103, 104, 123, 124, 125, 156, 163) og er petta
sjálfsagt meira og minna pví að kenna, að höf. gat ekki
sjálfur geíið sig nógu rækilega við útgáfunni. En af honum
ni£» sjálfsagt vænta alls hins bezta, nú er liann er seztur i
belgan stein við háskólann.
C- Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Jón
Pórarinsson pýddi. Bókaverzl. Sigf. Eymundss., Rvík 1917.
Þessi bók, sem fremur ætti að lieita »Kennarar og börn«,