Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 80
238 Rilsjá. tlÐUNN gerð fyrir því — og elur barnið á laun í fjósinu. Hún leggur það á brjóst sér og losar hárið — nátlúrlega Ijós- gult — hálfsofandi úr þykku fléttunum og vefur þvi um barnið ! Henni verður lítið fyrir þessu, stúlkukindinni, og barnið tekur furðu fljótt brjóstið! — Og þó var liér listagotl sögu- efni, að lýsa því, hversu liatrið sljáfkar og lífsþráin vaknar, er konan finnur til móðurgleðinnar. — Appelsinukjarn- inn er með skárri sögum þessa höf. og meira að segja laglega samin, þótt sama »rómantíkin« hvíli yfir henni og hinurn sögunum: — ástin falin í appelsínukjarna, er kona finn- ur, þegar hún er búin að hrekja ástmann sinn burt frá sér, reka hann út í dauðann, en er sjálf gift öðrum manni. Þá gróðursetur hún kjarnann og hann vex með iðrun liennar og yfirskyggir hana, þar sem hún liggur í rúminu, dregst upp og deyr. — En eru það nú samt sem áður ekki nokkuð ónáttúrleg sögulok að gefa það í skyn, að þetta sé til þess, að tvær sálir finnist og »uni saman um alla eilífð í faðmi guðs«. Á hún eiginlega skilið svo fagran verustað, konu- kindin, eftir alt það, sem hún hefir gert? — Þá kemur Maddama Þorgerður og það er, lield ég, bezta sagan, enda mun liún að meslu teiknuð eftir lífinu; og þó eru fyrirmyndirnar ekki nógu vel notaðar. Er ánægjulegt aö sjá, að höf. hefir þó ógnlítið auga fyrir því kátbroslega í lífinu; og manni er verulegur léttir að því i þessum sagna- liring, að hjónaleysin Mundi og Gerða skuli ekki i sögulok þurfa að hverfa yfir til ókunna landsins, heldur fari bara til prestsins og láti pússa sig á ný. — Þá er siðasla sagan, Poker, sem lýsir öllu drabbinu í Silfurvík og er í raun réttri kafli, sem doltið hefir úr »Nýir tímar«, af því að hann liefði gert oss skiljanlegt, livers vegna læknirinn og kona hans hneigðust að andatrú. — Mér hefir ekki veitt lélt að lesa þessar sögur né rita svona langt mál um þær. En ég liefi gert það í greiða- skyni við höf., ef verða mælti, að hann lagaði eitthvað þær misfellur, sem ég nú hefi benl á. Pað er Bjarnar- greiði að lirósa ungum liöf. um of, ef þeir eiga það ekki skilið, og iniklu betra að stinga á kýlunum, þótt þeim sárni það í svip. Ef þeir eru menn til þess, sjá þeir þá fremur að sér að rita betur næst. Eg liefi nokkra von um, að þessum unga höf. megi takast það, því að hann ritar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.