Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 82
240 Ritsjá. | IÐUNN aðar né nákvæmar og hefði þvi mátt sleppa pcim. En í þessu bindi eru þó ómetanlegir gimsteinar, eins og t. d. Klukkuljóð Schillers, Kafarinn o. fl. Alex. Jóhannesson dr. liefir séð um útgáfuna. Sigfús^ Blöndal: Drotningin í Algeirsborg og önnur kvæði. Utg. Porst. Gislason, Rvík 1917. Ný kvæðabók og all-nýstárleg á uppsiglingu undir jólin, mestalt sagnakvæði og ólík þeim, sem áður liafa birzt á íslenzku. Auk þess þýðingar eftir ýmsa merka höfunda. Af frumsömdum kvæðum mætti einna helzt nefna aðal- kvæðið: Drotninguna í Afgeirsborg, sveitastúlkuna íslenzku, er varð að drotningu í Suðurlöndum; Atla Húnakonung; Guðrúnu Osvífursdóttur; Sörli ríður í garð; Draum Hanni- bals o. fl. Pá koma kvæði ýmislegs efnis og loks þýðing- arnar. Af þeim mætti einna helzt nefna Skóarann eftir Tennyson; Minningarljóð Manzoni’s yflr Napóleon (Fimti maí) og ýmsar þýðingar úr forngrísku. Sjöfn. Pýðingar úr erlendum málum. Eftir Á. II. fí. Rvík 1917. í kveri þessu, sem kemur út undir jólin, eru þýðingar á smákvæðum eftir ýmsa erl. höf , svo sem Longfellow, Heine, Petöfi, Goethe, Fröding, Edgar Poe og Alexis Tol- stoy. »Iðunn« vill auðvitað ekki leggja neinn dóm á þessar þýðingar, sakir venzla sinna við þýðandann, en vel má liún benda mönnum á kverið. Guðm. Guðnumdsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Róka- verzlun Sigf. Eytnundssonar. Rvík 1917. »lðunn« er nýbúin að fá bókina og getur því ekki lagt neinn dóm á hana að sinni. Á. II. B.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.