Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 16
254 Gísli Skúlason: JIÐUNN hufisandi maður myndi liugsa sig um að taka á sig það gjakl í þessu skyni, sem hann leldi sig geta af- borið. Og slíkl gjald skil ég ekki í, að nokkur óvit- laus maður kallaði skalt eða skoðaði með söinu augum eins og t. d. þegnskylduvinnu. Vilji menn í þessu sambandi endilega tala um skalt, þá liggur hann í áföllunum sjálfum, en þau eru, eins og kunnugt er, ekki borin undir atkvæði, þau verða þeir að sitja með sem þau inæta. Hér er einmitl tal- að um að létta af sér þeim skatti. Um það, hvað mikið þessar tryggingar myndu kosta, er ekki gott að segja með vissu, þar semíallir útgjaldaliðirnir eru órannsakaðir, nema ellistyrkur- inn. En liann er lika mjög verulegur liður, og ekki líklegt að hinir liðirnir allir verði að mun hærri en hann einn. Fyrir (500 kr. árlegan ellistyrk frá (55 ára aldri þarf tvítugur maður, eftir útreikningi dr. Olafs Daníelssonar, að borga í eitt skifli fyrir öll kr. 451,26, og viiðist þá nægilegt að áætla ævigjald tví- tugs manns 1000 kr. fyrir allar tryggingarnar í eitt skifti fyrir öll. Miðað við ellistyrkinn er varla liugs- anlegt að gjaldið yrði hærra, síst ef létt væri undir sjúkrahúsarekstur, eins og ég áður hefi benl á að gæti komið til mála. Og 1000 kr. einu sinni á æv- inni væri vafalaust liverjum manni kleift að borga, eins og síðar skal nánar vikið að. Eg býst við að þess verði ærið langt að bíða, að fullgildur maður vinni ekki fyrir því á einu ári, og ef það ekki borgar sig að láta eitt árskaup sitt fyrir önnur eins réttindi, þá hugsa ég, að það verði ekki margt sem borgar sig. Berið þetta saman við t. (I. hrunabótagjöldin, þá sést fljótt munurinn. IJað er ekki mikil húseign, sem ekki þarf að borga fyrir 100 kr. árlega í brunabóta- gjald, ef eigandinn á að vera nokkurnveginn skað- laus. Skyldi brunahættan á húsinu vera samanber- andi við líkindin á því að ná gamalsaldri, eða verða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.