Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 25
IÐUNN] Um pcrsónulegar tryggingar. 263 nú er komið hér á landi, mun láta nærri að árlega fylli 2000 manns tvítugsaldur, í framtíðinni getur það a. m. k. varla skakkað miklu. Eu þetta þýðir aftur, að árstekjur sjóðsinsyrðu um 2 miljónir króna. Og að fá það fé tram á peningamarkaðinn árlega til ávöxtunar og framkvæmda, það hefir miklu meira að þýða en hægt er að gera sér grein fyrir að fullu. Landið fengi peninga til alls þess sem þyrfti. að framkvæma. Mætti skrifa heiiar bækur um það sem með þessu móti væri hægt að framkvæma, án þess þó að tæma efnið. Eg skal ekki þreyta rnenn á að gera grein fyrir þessu með löngu máli. Eg vil að eins benda á, hver nauðsyn þeim tveimur aðalstétt- um, sem ég helzt hefi kynni af, er á þessum trygg- ingum, eingöngu frá þessu sjónarmiði séð, auk alls annars. Þessar tvær stéttir eru sveitabændur og verkamenn í kaupstöðum. Allir vita og viðurkenna, að landbúnaðurinn þarf mikils með, ef hann á að geta vaxið svo og dafnað, að hann verði sambæri- legur við aðra atvinnuvegi. í*ess vegna hefir lika allmikið verið rætt og ritað um að stofna landbún- aðarbanka. Mig hefir oft furðað á því, sem um það mál hefir verið ritað. Ekki svo að skilja, að ég rengi þá nauðsyn, sem er á slíkri lánsstofnun, þvert á móti. Mig hefir furðað á hinu, hvað menn virðast gera litlar kröfur lil fjármagns sliks banka, þvi að enginn hlutur er vissari en sá, að íslenskum land- búnaði dugir en«inn stafkarlabanki. íslenzkur land- búnaður þarf stórfé; hann þarf fé til áveitufyrirtækja og áburðarframleiðslu; hann þarf fé til verksmiðjustofn- ana til þess að geta gert afurðir sínar, eins og ull og skinn, að markaðsvöru. Eingöngu í þessu skyni þyrfli margar milljónir handa atvinnuveginum í heild sinni, og þá er eflir ótalið fé til stórvirkra jarðyrkju- vinnuvéla, og það fé, sem hver einstakur bóndi þarf á að halda til jarðabóta, húsabygginga og búreksturs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.