Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 49
ÍÖUNNI Baklsehus og Solhjerg. 287 víðsýnið óx og ylurinn og birtan hið innra, en með því einnig lítsþorið og skilningurinn bæði á sjálfum þeini og því atli, sem ber okkur öll uppi. — En að launum fyrir hjálp þina og fyrir það, hversu fúslega þú tekst þetta á hendur, skal ég lið- sinna þér svo, að þú linnir ekki til þreytu. Og meira að segja, ég mun láta þig veiða hinnar æðstu mann- legu hamingju aðnjólandi: þú skalt finna til starfs- gleðinnar og þess, sem er forsmekkur ástarinnar og starfsmið Ijóssins: að móta, mynda, skapa. Nú heti ég sagl þér, hvað ég vildi þér, og ég sé, að þú hefir skilið mig. En nú er að vinna verkið. Og þú getur minst þessa alls fyrir orðið, sem ég viðhalði að gamni minu áðan og þó í alvöru, þegar ég var að segja þér frá ætlunarverki mínu: að kenna ykkur hér um slóðir að vera nægjusamir, þollyndir og ánægðir. Ég bað þig um að aðstoða mig til þessa. Nú getum við skift að jöfnu: ég sýndi mig að nægju- semi og þollyndi, þegar ég valdi þig til þessa verks. Ger þú mig nú ánægðan í slaðinn«. Og svo brosti hann vingiarnlegu brosi, klappaði á öxlina á mér og hvarf. Pvínæst vaknaði ég. Petta er úr innganginum. En svo segir bókin frá Knud Lyne Rahbek og konu hans, Kömmu, og vin- um þeirra og stórmennum sem síðar urðu: J. L. Heiberg, A S Orsted og bróður hans; Ohlenschláger, Giundtvig, Munster og Sören Kierkegaaid og mörgum lleirum, er siðar uiðu að hæstu hlynunum i svo- nefndum gullaldarbókmentum Dana. Og alt er þetta ritað á fjörugu og fallegu rnáli. Mundi þá síst gruna, sem ekki vLsu, að áltræður öldungur helði ritað þetla. Minningarnar um Sören Kierkegaaid verða einkar-merkilegar og einslakar í sinni röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.