Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 62
300 A. II. B.: |1ÐUNN hann sagna um hérvist sína, færðist hann undan í ilæmingi og gat ekki fært neinar sönnur á, hvað á daga hans hafði drifið á jarðríki. Setti liann menn þá, er sóttu fund frú Piper, i samband við ýmsa aðra »anda« og sagði marga vitleysuna, en líka ýmislegt, er þótti bera votl um einhvern afburða- hæfileika hjá miðlinum. Og miðillinn sjálfur virtist alveg prettlaus. Kemur þetta þegar í ljós í áliti þess manns, sem fyrstur varð til þess að rannsaka frú Piper, en það var hinn alkunni sálarfræðingur Will. James. Endar hann skýrsluna um setur sínar hjá frú Piper 1885 á þessa leið: »Eg er sannfærður um, að miðillinn er prettlaus og leiðsluástand hennar ósvikið. Enda þótt ég freist- aðist til að trúa því i fyrstu, að þessar merkilegu upplýsingar, sem hún lét okkur í té, væru ýmist hepnar ágizkanir eða spryttu af kynnum hennar af þeim, sem viðstaddir voru, þá er ég nú þeirrar skoðunar, að hún hafi einhvern þann hæfileika til að bera, sem ekki hefir lánast að skýra alt til þessa«. Þó vildi próf. Jaines ekki irúa því, að hér væri um raunverulega anda að ræða, enda fengu þeir, hann og Hodgson, bráðlega sönnur fyrir því, að svo var ekki. Nokkrum dögum fyrir andlát silt í júlí- mánuði 1886 reit ungfrú Hannali Wild bréf, sem hún bað próf. James fyrir með þeim ummælum, að hann fengi einhvern miðil til að sepja sér, að henni látinni, hvað í bréfinu stæði. Próf. James bað þá stjórnanda frú Piper, Phinuit um, að leita nú uppi ungfrú Wild hinum megin grafar og fá hana til að segja sér, hvað i biéfinu stæði. Hann lofaði því og þóttist koma með ungfrú Wild sál. »í simann«. En það sem »sendandi« þessi sagði, var alger vitleysa og ekki neitt í námunda við það, sem í bréfinu stóð. Og meira að segja, lýsing Phinuits á Hönnu Wild
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.