Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 68
306 Á. H. B.: jlÐUNN legt og andmælti mörgu af því, sem Myers V. (þ. e. Myers sá, er birtist hjá frú Verrall) sagði, og þó átti þetta að vera andi sama manns. Þetta virðist nú benda á, að »andar« þessir séu ekki annað en hugarfóstur miðlanna sjálfra: Myers P. hugarlóstur frú Piper og Myers V. hugarfóstur frú Verrall o. s. frv. Eitt, sem styrkir skoðun þessa og stappar nærri sönnun á benni, er það sem kom fyrir við siðustu tilraunirnar á frú Piper og varð þess valdandi, að hún misti trúna á miðilshæfileika sinn og þar með sjálfan miðilshæfileikann. Árið 1909 hafði sálarfræðingurinn, dr. Stanley Hall ásamt ungtrú dr. Tanner nokkrar setur ineð frú Piper og bað »anda« Hodgson’s að koma sér i sam- band við frænku sína, Bessie Beals. Ekki var mikil tregöa á því. Frænkan kom í sambandið, sagði litið í fyrstu, en þegar á 3. setu tók hún að segja frá ýmsum einkaminningum og þó helzt þvi líku, sem dr. Hall hafði gefið tiiefni til með spurningum sínum og þau áttu að hafa lifað saman, Hall og hún. En svo skýrði dr. Hall Hodgson P. frá því, sem satt var, að hann hefði aldrei átt neina frænku með því nafni. Pá var »stjórnandinn« ekki lengi að breyta »Bessie« í »Jessie« og segja, að þetta væri alt önnur slúlka, sem væri að leita að móður sinni. Og þó þóttíst frú Piper hafa séð »Bessie« einu sinni, er hún var að vakna, og getur þetta vel hafa átt sér stað fyrir sefjan (suggestion) frá dr. Hall. En hitt er áreiðan- lega vist, að þessi »frænka« Halls og hinar sameigin- legu minningar hans og hennar er tómur tilbúningur úr honum og hugarburður úr miðlinum. Sú mann- eskja og sá »andi« hefir aldrei verið til í raun og veru1). Enn er ótal margt, sem bendir á, að þessir »andar« Proccedíngs XXVIII, bls. 177.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.