Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 70
308 Á. H. B.: Trú og sannanir. IIÐUNN og hafði verið nákunnugur Gurney, en í áhrifum frá ödrum heimi. Nokkuð er það, að mjög virtist hafa dregið úr miðilshæfileika frú Piper eftir Hall-seturnar og síðustu leiðsluna komst hún í 31. júlí 1911. Niðurstaða frú Sigdwick um alt miðilsstarf frú Piper er i fám orðum sú, að enda þótt liún telji hana hafa haft ýmsa alburða-hæfileika í leiðslunni (ofnæmi, dulminni, fjarvisi o fl), þá verði hún að hta á »andana«, sern biizt hafi, á »stjórnendurna« (thc controlsj svo, að þeir séu ekki, eins og þeir þó þykjast vera, óháðir andar, er noti 1 ík- ama frú Piper, heldur séu þeir einhver hlið eða þáttur úr meðvitund frú Piper sjálfrar; og um »sendendurna« [the communicatois/ segir hún, að mjög svipaðar astæður liggi til þess að hafna þvi, að þeir frekar en stjórnendurnir séu sjálfstæðar persónur. f)g svo segir hún ber- um orðum: »Dávera miðilsins (The hypnotic self/ eða einhver hluti hennar stælir (personates/ inismunandi einstaklinga hvern á eltir öðrum, — Phinuit, G. P., Stainton Moses, R>-ctor, George Eniot o. fl «. (Procee- dings Vol. XXVIII, bls. 315-17 og 324). En — ef svo er um hið græna tréð, bezta og ábyggilegasta miðilinn, sem þótt hefir — hvað er þá um hina? — En þótt »andar« miðlanna reynist nú svo, þá þarf það ekki að ræna neinn mann trúnni á annað líf og endurfundina annars heims. Því að miðlarnir eru þó aldrei annað en — svefnreika menn, og »andarnir«, sem birtast hjá þeim, að líkindum ekki annað en hugarfóstur sjálfra þeirra og annara. Á. H. li.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.