Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 74
312 Ritsjá. [ÍÐHN’N lcitl ítóð, á köílum stórgóð, f»ótt sitlhvað megi auövitað að henni finna. Snildarleg er t. d. þýðingin á inngangskvæðinu (bls. 1) og á söng höfuðenglanna (bls. 13); og svona mætti nefna íleiri kaila, sem eru ágællega vel þýddir. Kg nefni sem dæmi, það sem Faust mælir, þegar hann er að svipast um í herbergi Grótu (bls. 152) og hina barnslegu, en þó móður- legu iýsingu Grétu sjálfrar (bls. 179) á umönnuninni fyrir yngri systur hennar, sem (ló. og allri búsýslunni heima fyrir, að óg nefni ekki hugraun Grétu í múrgöngunum (bls. 212), er hún fer aó ákalla Guðsmóður sór til hjálpar, og loka- þáttinn í dýflizzunni. Alt er þetta óumræðilega fagurl og ofur-vel þýtt. En — svo má líka benda á einstaka ritstaði og kaíla, þar sem mistök hal'a orðið á þýðingunni, að óg nefni ekki tyrfni þá og sórvizku, er þýð. gerir sig sekan í sumstaðar, t. d. er hann forðast að nota orðið »náttúra«, þar scm átt er við hina ytii náttúru, þótt þetta geti valdið misskilningi (sbr. Jjóðlíuu 3220: »Að konungsríki eðlið dýrmætt alt mór gafst«). En þetta eru smámunir. Hitt er verra, að þýð. virðist ekki hafa vandað sig nógu mikið, þar sem mest reið á, í þýðingunni á surnurn alkunnustu ritstöðunum, t. d. á upphafsorðunum á sjálfum leiknum: Iíabe nun, ach! Philosophie, Juristerei und Medizin und leider auch Theologie! durchaus studiert, mit heissem Bemiihn. Petta þýðir Bjarni svo: Nú liefi eg til þrautar hugsað og lært heimspeki, lög og réttarfar, hvert læknisfraeðinni lengst er fært 'og lika guðfræðikenningar. Ilvað verður liór, auk smekkleysunnar í ríminu, úr litils- viröingu Faust’s á guðfræðinni? Annað dæmi, sem óg verð að lelja höfuðgalla, er þýð- ingin á ljóðlínu þeirri, seni felur í sór mcgiuhugsun skáld- ritsins og alt snýst í raun og veru um, þar sem Fauslgerir veðmálið við djöfulinn ..og segir, að hann megi hirða sig, ef honum iinnist nokkurt augnablik lífs sins svo unaðslegt, að liann biðji það að staldra við: Vervveil docli! du bist so schön!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.